Hlaupið fór fram í fyrsta skipti síðasta vetur en þá mætti keppendum slagviðri, því var ákveðið að hlaupið yrði fyrr í ár og var veðrið í dag gott til útiveru.


Um 600 manns munu þreyta árlegt bjórhlaup RVK Brewing sem hefur vaxið hratt milli ára. Íslandsmeistari kvenna segist hafa lært af reynslunni. Það hafi komið henni á óvart hversu erfitt er að spretta af stað eftir einn stóran bjór.