Einari „Boom“ dæmdar 7,5 milljónir í skaðabætur frá ríkinu Andri Eysteinsson skrifar 8. mars 2019 17:27 Einar Ingi Marteinsson, var hnepptur í gæsluvarðhald í janúar 2012, þar mátti hann dvelja fram í júní. Einar var sýknaður bæði í Héraðsdómi og Hæstarétti. Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur. Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Einari „Boom“ Marteinssyni, sem heitir fullu nafni Einar Ingi Marteinsson, var í dag dæmdar skaðabætur vegna máls hans gegn íslenska ríkinu. Einar hafði stefnt ríkinu, 27. mars 2017, vegna þess að hann var látinn sitja í gæsluvarðhaldi í rúmlega fimm mánuði frá 13. janúar 2012 til 20. júní sama árs vegna gruns um að Einar væri viðloðinn líkamsárás en Einar var sýknaður af öllum ákæruefnum með dómi Hæstaréttar 31.janúar 2013. Einar hafði áður höfðað mál gegn ríkinu árið 2013 en var því máli vísað frá vegna vanreifunar. Einar hafði upphaflega farið fram á rúmlega 74 milljónir krónar í skaðabætur, í málinu sem úrskurðað var í dag fór Einar fram á yfir 10 milljónir króna í bætur.Sat í gæsluvarðhaldi í rúma fimm mánuði Í byrjun árs 2012 var Einar, sem var á þeim tíma formaður íslensku mótorhjólasamtakanna Hells Angels, handtekinn vegna gruns um aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás og kynferðisbroti eftir því sem fram kemur í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur. Einar var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 19.janúar sem seinna var framlengt til 16. Febrúar. Að endingu sat Einar í gæsluvarðhaldi til 20. júní 2012 en þann dag var hann sýknaður af öllum kröfum ákæruvaldsins, 31.janúar 2013 var svo ákvæði héraðsdóms um sýknu Einars staðfest fyrir Hæstarétti. Einar stefndi ríkinu og gerði kröfu um bætur vegna tímabundinna og varanlegra afleiðinga þess líkamstjóns sem hann hlaut vegna aðgerða lögreglu. Héraðsdómur féllst á málflutning Einars og dæmdi íslenska ríkið til þess að greiða Einari „Boom“ Marteinssyni 7.500.000 krónur.
Dómsmál Tengdar fréttir Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56 Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15 Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00 Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Sjá meira
Einar Boom gegn íslenska ríkinu Einar Ingi Marteinsson fer fram á tæpar 75 milljónir í skaðabætur frá íslenska ríkinu. 21. febrúar 2014 09:56
Engar 75 milljónir til Einars Boom Máli Einars Inga Marteinssonar, fyrrverandi foringja Hells Angels, gegn íslenska ríkinu var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 27. febrúar 2014 09:15
Meta andlegt tjón Einars Boom Tveir sérfræðingar munu meta hvort Einar Ingi Marteinsson, best þekktur sem Einar Boom, hafi orðið fyrir tjóni þegar hann var settur í gæsluvarðhald árið 2012. 21. febrúar 2015 12:00
Einar Boom stefnir íslenska ríkinu: Gæsluvarðhald olli kvíða, angist og vanlíðan Máli Einars Boom gegn íslenska ríkinu var þingfest í dag. 13. júní 2014 13:26