„Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar fara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. október 2019 23:30 Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. Lið Njarðvíkur var meðal umræðuefna í Framlengingunni. Sævar Sævarsson segir að Njarðvíkingar þurfi að gera breytingar. „Rektu útlending þegar þú ert tilbúinn með annan í Leifsstöð. Láttu þá mætast. Elsku Njarðvíkingar, látiði Kanann ykkar [Wayne Martin] fara og fáið ykkur góðan Bosman miðherja og bandarískan leikstjórnanda,“ sagði Sævar. Sérfræðingarnir veltu líka stöðu Stjörnunnar fyrir sér en liðið tapaði fyrir Keflavík í gær. „Stjarnan á að vera með lið sem getur keppt um Íslandsmeistaratitilinn en í dag eru þeir fyrir aftan KR. Ég veit ekki hvort þetta er vinsæl skoðun en mér finnst þeir þurfa betri Kana. Þeir þurfa bombu Kana til að geta tekið Íslandsmeistaratitilinn,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Kristinn Friðriksson segir að Keflvíkingar hafi komið sér mest á óvart það sem af er tímabili. „Ég átti aldrei von á því að Keflavík yrði svona rosalega taktíkst sterkt. Þetta hefur alltaf verið frekar „laus bolti“ hjá þeim og ekki nógu formfastur. Núna er búið að njörva þetta niður í Excel-skjal og þeir fengu frábæra útlendinga,“ sagði Kristinn. Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir „Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00 Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00 „Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00 „Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
„Ef þú koðnar niður undir almennilegri vörn þá er það mjög vandræðalegt“ Fjórar umferðir eru búnar af Dominos-deild kvenna en fjórða umferðin fór fram á miðvikudaginn. Margir spennandi leikir voru á dagskránni. 26. október 2019 17:00
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26. október 2019 14:00
„Pavel er eins og Rambó“ Valsmenn geta þakkað Pavel Ermonlinskij fyrir að vera komnir með sex stig í Domino's deild karla. 26. október 2019 22:00
„Með því besta sem ég hef séð frá honum í upphafi móts“ Jón Arnór Stefánsson og KR-ingar hafa byrjað tímabilið vel. 26. október 2019 20:30