Lífið

Eftirhermuhjólið: Eyþór Ingi og Sóli Hólm tóku magnaðan dúett sem Högni og Bubbi

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Sóli og Eyþór Ingi fóru á kostum
Sóli og Eyþór Ingi fóru á kostum
Það var mikið fjör í Föstudagskvöldi með Gumma Ben í gær þegar Eyþór Ingi og Sóli Hólm tókust á í Eftirhermuhjólinu.

Hjólið virkar þannig að flóknir algrímar para saman flytjanda og lag sem keppendurnir þurfa að herma eftir. Þannig þurfti Eyþór Ingi til dæmis að syngja lagið vinsæla Farin með Skítamórall sem óperusöngvarinn Kristján Jóhansson. Þá tóku þeir félagar magnaðan dúett sem Bubbi Morthens og Högni í Hjaltalín.

Eftirhermurnar tvær þurftu meðal annars að herma eftir Ladda, Bubba og Pálma Gunnars, svo dæmi séu tekin. Keppnin var sprenghlægileg, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.