Spurning vikunnar: Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. september 2019 10:30 Afhverju getum við upplifað fyrrverandi maka í núverandi sambandi okkar sem ógn? Getty Í vikunni birtu Makamál pistil sem heitir Fyrrverandi bannaður aðgangur, þar sem pistlahöfundur veltir fyrir sér hvenær það er viðeigandi eða óviðeigandi að tala um fyrrverandi maka. Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. Hvert fer ástin sem einu sinni var? Hvernig geta tilfinningar sem maki þinn hafði áður en þú komst til sögunnar truflað þig eða ógnað þinni tilvist? Að læra að virða tilfinningalega fortíð makans getur reynst fólki miserfitt og stundum verður „fyrrverandi“ að vandamáli innan nýs sambands því annar aðilinn finnur jafnvel fyrir einhverri ógn. Ein helsta ástæða þess að fyrrverandi maki trufli að einhverju leiti nýtt samband er líklega sú að annar aðilinn var enn með tilfinningar þegar sambandinu lauk, en auðvitað geta ástæðurnar verið misjafnar og fólk er flest. Spurning vikunnar er því út frá þessum pælingum. Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál vilja benda á að hægt að er að senda tillögur að Spurningu vikunnar á netfangið makamal@syn.is Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 9. september 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í vikunni birtu Makamál pistil sem heitir Fyrrverandi bannaður aðgangur, þar sem pistlahöfundur veltir fyrir sér hvenær það er viðeigandi eða óviðeigandi að tala um fyrrverandi maka. Fólk er misviðkvæmt fyrir upplýsingum eða sögum um fyrrverandi maka og jafnframt er fólk líka misopið að tjá sig um fyrrverandi maka. Hvert fer ástin sem einu sinni var? Hvernig geta tilfinningar sem maki þinn hafði áður en þú komst til sögunnar truflað þig eða ógnað þinni tilvist? Að læra að virða tilfinningalega fortíð makans getur reynst fólki miserfitt og stundum verður „fyrrverandi“ að vandamáli innan nýs sambands því annar aðilinn finnur jafnvel fyrir einhverri ógn. Ein helsta ástæða þess að fyrrverandi maki trufli að einhverju leiti nýtt samband er líklega sú að annar aðilinn var enn með tilfinningar þegar sambandinu lauk, en auðvitað geta ástæðurnar verið misjafnar og fólk er flest. Spurning vikunnar er því út frá þessum pælingum. Er fyrrverandi maki vandamál í núverandi sambandi? Makamál vilja benda á að hægt að er að senda tillögur að Spurningu vikunnar á netfangið makamal@syn.is
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15 69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00 Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 9. september 2019 20:30 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Viltu gifast Birnir? Makamál Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Makamál Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Makamál Kynhlutlaus fornöfn: „Flestir vilja ekki særa fólk og eru hræddir við að gera mistök“ Makamál Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Dóra Júlía fann ástina í örmum Báru Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Bone-orðin 10: Imba elskar sjálfsörugga snillinga Ingibjörg Finnbogadóttir, eða Imba eins og hún er alltaf kölluð, starfar sjálfstætt í kvikmyndabransanum. Þessa dagana er hún á kafi í undirbúning fyrir tvö erlend kvikmyndaverkefni sem verða að hluta tekin upp hér á landi í haust og vetur. Hér eru hin tíu Bone-orð Imbu. 11. september 2019 20:15
69 ára og upplifir besta kynlíf ævi sinnar Eftir að Makamál birtu umfjöllun og viðtöl um tantranudd á dögunum barst okkur póstur frá lesanda. Innihaldið var kynlífsreynslusaga hans eftir skilnað og hvernig hann komst á þann stað að vera núna, 69 ára gamall að upplifa besta kynlíf ævi sinnar. 11. september 2019 22:00
Einhleypan: Söng Bubbalag vitlaust á stóra sviðinu á Þjóðhátíð og var beðin um að fara Einhleypa Makamála þessa vikuna er þúsundþjalasmiðurinn og gleðipinninn Svanhvít Thea. Fáum að kynnast Svanhvíti Theu aðeins betur. 9. september 2019 20:30