Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 13:30 Khloe og Tristan á góðri stundu. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe. Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe.
Hollywood Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira