Ratas myndar nýja stjórn með hægriflokknum Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 18:56 Hinn fertugi Jüri Ratas tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. EPA Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, mun áfram stýra landinu eftir að meirihluti eistneska þingsins studdi tillögu um hann sem næsta forsætisráðherra í dag. Alls greiddu 55 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 44 voru á móti. Miðflokkurinn, sem Ratas stýrir, mun stýra landinu með íhaldsflokknum Isamaa og hægriöfgaflokknum Ekre, en saman fengu þeir 56 þingsæti af 101. Þingkosningar fóru fram í landinu 3. mars síðastliðinn. Kersti Kaljulaid Eistlandsforseti fól Ratas að mynda nýja stjórn eftir að meirihluti þingsins hafnaði tillögu um að Kaja Kallas, formaður hins frjálslynda Umbótaflokks, yrði næsti forsætisráðherra landsins. Forsetinn leitaði fyrst til Kallas þar sem Umbótaflokkurinn hlaut flest atkvæði í kosningunum. Ratas hefur nú vikufrest til að kynna nýja ríkisstjórn sína, en Miðflokkur hans nýtur að stórum hluta stuðnings hinna rússneskumælandi í landinu. Hinn fertugi Jüri Ratas tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. Hann gegndi embætti borgarstjóra Tallinn á árunum 2005 til 2007. Eistland Tengdar fréttir Eistneskir hægri popúlistar hóta því að efna til götuóeirða Formaður þjóðernisflokksins Ekre hótar óeirðum verði komið í veg fyrir stjórnarmyndunarviðræður Ekre og Miðflokksins, sem hefur verið við völd síðustu fjögur árin. 26. mars 2019 08:49 Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Eistlands Umbótaflokkurinn vann sigur í eistnesku þingkosningunum sem fram fóru í gær. 4. mars 2019 08:43 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Jüri Ratas, forsætisráðherra Eistlands, mun áfram stýra landinu eftir að meirihluti eistneska þingsins studdi tillögu um hann sem næsta forsætisráðherra í dag. Alls greiddu 55 þingmenn atkvæði með tillögunni, en 44 voru á móti. Miðflokkurinn, sem Ratas stýrir, mun stýra landinu með íhaldsflokknum Isamaa og hægriöfgaflokknum Ekre, en saman fengu þeir 56 þingsæti af 101. Þingkosningar fóru fram í landinu 3. mars síðastliðinn. Kersti Kaljulaid Eistlandsforseti fól Ratas að mynda nýja stjórn eftir að meirihluti þingsins hafnaði tillögu um að Kaja Kallas, formaður hins frjálslynda Umbótaflokks, yrði næsti forsætisráðherra landsins. Forsetinn leitaði fyrst til Kallas þar sem Umbótaflokkurinn hlaut flest atkvæði í kosningunum. Ratas hefur nú vikufrest til að kynna nýja ríkisstjórn sína, en Miðflokkur hans nýtur að stórum hluta stuðnings hinna rússneskumælandi í landinu. Hinn fertugi Jüri Ratas tók við embætti forsætisráðherra árið 2016. Hann gegndi embætti borgarstjóra Tallinn á árunum 2005 til 2007.
Eistland Tengdar fréttir Eistneskir hægri popúlistar hóta því að efna til götuóeirða Formaður þjóðernisflokksins Ekre hótar óeirðum verði komið í veg fyrir stjórnarmyndunarviðræður Ekre og Miðflokksins, sem hefur verið við völd síðustu fjögur árin. 26. mars 2019 08:49 Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Eistlands Umbótaflokkurinn vann sigur í eistnesku þingkosningunum sem fram fóru í gær. 4. mars 2019 08:43 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Eistneskir hægri popúlistar hóta því að efna til götuóeirða Formaður þjóðernisflokksins Ekre hótar óeirðum verði komið í veg fyrir stjórnarmyndunarviðræður Ekre og Miðflokksins, sem hefur verið við völd síðustu fjögur árin. 26. mars 2019 08:49
Verður fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra Eistlands Umbótaflokkurinn vann sigur í eistnesku þingkosningunum sem fram fóru í gær. 4. mars 2019 08:43