Kúkalabbarnir komu víðar við á hálendinu Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2019 18:00 Svona var aðkoman í öðrum skálanum. Halldór Hafdal Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Svo virðist sem þeir aðilar sem skildu eftir sig skít á pallinum við Baldvinsskála, skála Ferðafélagsins á Fimmvörðuhálsi, hafi komið víðar við á hálendinu. Við sögðum frá því í gær að einhverjir höfðu brotist þar inn, gengið skelfilega um og þakkað fyrir sig með því að skíta við útidyrnar. Baldvinsskáli er á Fimmvörðuhálsi en í ljós hefur komið að einnig var búið að brjótast inn í tvo skála til viðbótar á Laugaveginum.Sjá einnig: Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ferðafélaginu barst ábending um að skáli félagsins við Álftavatn hefði verið opin þegar göngumenn bar þar að garði og var farið til að skoða aðstæður þar. Einnig var skálinn í Emstrum skoðaður en í ljós kom að búið var að brjótast inn í báða skálana og ganga hræðilega illa um. Þá var skítur skilinn eftir í báðum skálunum. Í Emstrum var skitið við hurðina, eins og í Baldvinsskála, en við Álftavatn hafði verið skitið í klósett sem er í skálanum. Þar var þó ekki sturtað niður. Ekki liggur fyrir hvaða kúkalabbar hafa verið þarna á ferðinni. Hefðbundinn ferðatími er ekki hafinn, almennar rútuferðir eru ekki farnar að ganga og sumarvertíðin varla komin í gang. Aðstæðurnar í skálunum má sjá á myndunum hér að neðan.Þar sem klósett var til staðar í í skálanum við Álftavatn var kúkað í það en ekki á pallinn.Halldór HafdalKúkur á pallinum í Emstrum.Halldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalHalldór HafdalBúið er að brjótast inn í minnst þrjá skála Ferðafélagsins.Halldór Hafdal
Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Tengdar fréttir Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Þökkuðu fyrir sig með því að skíta á pallinn við útidyrnar Ömurleg aðkoma í Baldvinsskála á Fimmvörðuhálsi. 17. maí 2019 09:00