Boxari hneig niður eftir vigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 12:00 Garner (til vinstri) hefur tvisvar hnigið niður eftir vigtun. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk. Box Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk.
Box Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti