Legend og Teigen giftu sig árið 2013 og eiga saman tvö börn, dreng og stúlku.
Með lygaprófinu gátu áhorfendur kynnst þeim betur og hvernig þeirra hjónaband er í raun og veru. Það sem gerði tilraunina enn betri var að þau fengu að spyrja hvort annað spurningar.
Hér að neðan má sjá þessa skemmtilegu útkomu.