Þrír fyrrum forsetar Brasilíu ákærðir í „bílaþvottaaðgerðinni“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 21. mars 2019 16:18 Michel Temer, fyrrum forseti Brasilíu. Getty/Victor J. Blue Fyrrum forseti Brasilíu, Michel Temer, hefur verið handtekinn í tengslum við víðtæka rannsókn um spillingu í Brasilíu.Temer sat sem forseti frá árinu 2016-2018 og verið er að rannsaka hann vegna nokkurra mála en hann hefur ítrekað neitað því að hafa gert nokkuð rangt. Talið er að ekki hafi verið hægt að komast hjá handtökunni eftir að hann missti lögvernd sína sem forseti.Fjölmargir hafa verið handteknir í tengslum við þessa aðgerð, sem kallast „bílaþvottaaðgerðin“, bæði stjórnmálafólk og viðskiptafólk. Temer tók við forsetaembættinu í ágúst 2016 eftir að Dilmu Rousseff var vísað úr starfi. Hún var einnig ákærð í tengslum við „bílaþvottaaðgerðina.“ Luiz Inácio Lula da Silva sem var forseti Brasilíu 2003-2011 afplánar nú 12 ára dóm vegna spillingar, en mál hans var einnig hluti af „bílaþvottaaðgerðinni“. Brasilía Tengdar fréttir Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. 28. október 2018 22:13 Lula með forystu í könnunum þrátt fyrir spillingardóm Skoðanakannanir benda til þess að Lula da Silva hafi aukið forskot sitt á aðra frambjóðendur. Ólíklegt er þó talið að hann fái að bjóða sig fram. 20. ágúst 2018 15:29 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. 7. febrúar 2019 08:29 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Fyrrum forseti Brasilíu, Michel Temer, hefur verið handtekinn í tengslum við víðtæka rannsókn um spillingu í Brasilíu.Temer sat sem forseti frá árinu 2016-2018 og verið er að rannsaka hann vegna nokkurra mála en hann hefur ítrekað neitað því að hafa gert nokkuð rangt. Talið er að ekki hafi verið hægt að komast hjá handtökunni eftir að hann missti lögvernd sína sem forseti.Fjölmargir hafa verið handteknir í tengslum við þessa aðgerð, sem kallast „bílaþvottaaðgerðin“, bæði stjórnmálafólk og viðskiptafólk. Temer tók við forsetaembættinu í ágúst 2016 eftir að Dilmu Rousseff var vísað úr starfi. Hún var einnig ákærð í tengslum við „bílaþvottaaðgerðina.“ Luiz Inácio Lula da Silva sem var forseti Brasilíu 2003-2011 afplánar nú 12 ára dóm vegna spillingar, en mál hans var einnig hluti af „bílaþvottaaðgerðinni“.
Brasilía Tengdar fréttir Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. 28. október 2018 22:13 Lula með forystu í könnunum þrátt fyrir spillingardóm Skoðanakannanir benda til þess að Lula da Silva hafi aukið forskot sitt á aðra frambjóðendur. Ólíklegt er þó talið að hann fái að bjóða sig fram. 20. ágúst 2018 15:29 Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27 Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. 7. febrúar 2019 08:29 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Jair Bolsonaro verður næsti forseti Brasilíu Útgönguspár benda til að hægrimaðurinn Jair Bolonaro verði næsti forseti Brasilíu. 28. október 2018 22:13
Lula með forystu í könnunum þrátt fyrir spillingardóm Skoðanakannanir benda til þess að Lula da Silva hafi aukið forskot sitt á aðra frambjóðendur. Ólíklegt er þó talið að hann fái að bjóða sig fram. 20. ágúst 2018 15:29
Fyrrverandi forseti Brasilíu þarf að hefja afplánun Luiz Inácio Lula da Silva var dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir spillingu en hafði áfrýjað dómnum. Hann fær ekki að ganga laus á meðan. 5. apríl 2018 09:27
Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. 7. febrúar 2019 08:29