Topparnir í tölfræðinni á móti Þjóðverjum: Þýska vörnin með yfirburði í tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 21:29 Þýsku varnarmennirnir taka hér vel á Arnari Frey Arnarssyni í leiknum. Getty/Jörg Schüle Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum á móti Þýskalandi, 19-24, í fyrsta leik sínum í milliriðli á HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku. Íslenska liðinu gekk illa á móti gríðarlega sterkri vörn gestgjafa Þjóðverja sem voru dyggilega studdir áfram að troðfullri Lanxess Arena í Köln. Íslenska liðið missti tvo bestu sóknarmenn sína, Aron Pálmarsson og Arnór Þór Gunnarsson, meidda af velli en enduðu samt sem þeir sem áttu þátt í flestum mörkum í íslenska liðinu. Íslenska liðið nýtti aðeins 45 prósent skota sinna og klikkaði á tólf fleiri skotum en þýska liðið þar af enduðu fimm þeirra í stöng eða slá. Þýska liðið nýtt aftur á móti 69 prósent skota sinna og þarna munar heilum 24 prósentum. Öll varnartölfræði var Þjóðverjum í vil, þeir eiga fjórtán fleiri löglegar stöðvanir (26-12), verja sex fleiri skot í vörninni (7-1) og stela fjórum fleirum boltum (7-3). Þýska liðið skoraði líka átta fyrstu hraðaupphlaupsmörk leiksins og einu hraðaupphlaupsmörk íslenska liðsins voru þau tvö síðustu sem Sigvaldi Guðjónsson skoraði í lok leiksins þegar Þjóðverjar voru komnir sex mörkum yfir. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Þýskalandi á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 6/2 2. Aron Pálmarsson 3 2. Ólafur Guðmundsson 3 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 4. Sigvaldi Guðjónsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 10/1 (30%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 0 (0%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 53:48 2. Arnar Freyr Arnarsson 46:49 3. Arnór Þór Gunnarsson 39:28 4. Elvar Örn Jónsson 38:59 5. Ólafur Guðmundsson 34:42 6. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:00 7. Ólafur Gústafsson 28:24 8. Bjarki Már Elísson 27:35Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 7 3. Aron Pálmarsson 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 4. Elvar Örn Jónsson 4 7. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2 1. Ómar Ingi Magnússon 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Arnór Þór Gunnarsson 6 (6+0) 2. Aron Pálmarsson 5 (3+2) 2. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 (2+0) 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 (2+0) 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (1+1) 4. Ómar Ingi Magnússon 2 (0+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 3 1. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 2 3. Elvar Örn Jónsson 2 5. Arnar Freyr Arnarsson 1 5. Ýmir Örn Gíslason 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Elvar Örn Jónsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Sigvaldi Guðjónsson 2Flestir fiskaðir brottekstrar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1Flest fiskuð vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 7,7 2. Aron Pálmarsson 6,9 3. Arnar Freyr Arnarsson 6,6 4. Ólafur Guðmundsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Ólafur Gústafsson 6,8 2. Sigvaldi Guðjónsson 6,8 3. Ólafur Guðmundsson 6,3 4. Aron Pálmarsson 6,0 5. Bjarki Már Elísson 6,0Hart tekið á Ólafi Guðmundssyni.Getty/Jörg Schüle- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 6 af línu 4 með langskotum 2 með gegnumbrotum 2 úr hægra horni 2 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Þýskaland +2 (6-4)Mörk af línu: Ísland +4 (6-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Þýskaland +6 (8-2)Tapaðir boltar: Ísland +2 (14-12)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Þýskaland +3 (13-10) Varin víti markvarða: Þýskaland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +12 (23-11) Löglegar stöðvanir: Þýskaland +14 (26-12)Refsimínútur: Ísland +6 mín (12-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Þýskaland +4 (14-10) 1. til 10. mínúta: Þýskaland +1 (5-4) 11. til 20. mínúta: Jafnt (4-4) 21. til 30. mínúta: Þýskaland +3 (5-2)Seinni hálfleikurinn: Þýskaland +1 (9-10) 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (5-4) 41. til 50. mínúta: Þýskaland +1 (2-1) 51. til 60. mínúta: Þýskaland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Jafnt (9-9)Lok hálfleikja: Þýskaland +4 (9-5)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira