Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. janúar 2019 18:43 Mem var frábær í leiknum vísir/getty Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira