Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 13:15 Ómar Ingi Magnússon þarf að spila vel á móti Þýskalandi í dag. vísir/getty Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins í handbolta, hefur ekki verið að finna sig á HM 2019 og sat til dæmis á bekknum allan seinni hálfleikinn á móti Makedóníu í síðasta leik. Þessi útsjónarsami Selfyssingur, sem spilar með stórliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni, er aðeins búinn að skora ellefu mörk á mótinu (2,2 að meðaltali í leik) og gefa sjö stoðsendingar (1,4 að meðaltali í leik). Markafjöldinn kemur minna á óvart en lág tala stoðsendinga því Ómar er ótrúlega klókur og klár spilari sem gerir mikið af því að finna samherja sína. Yfirsýn Ómars á velli er hans helsta vopn. Ómar Ingi hefur spilað frábærlega með Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er stoðsendingahæstur í þeirri sterku deild eftir 18 umferðir með 80 stoðsendingar eða 4,4 að meðaltali í leik. Hann er tíu stoðsendingum á undan næstum mönnum sem eru Chris Holm Jörgensen hjá SönderjyskE og Martin Nyberg, leikmaður TMS Ringsted. Báðir hafa gefið 70 stoðsendingar. Facebook-síða dönsku úrvalsdeildarinnar valdi hárréttan tíma til að minna Ómar Inga á eigið ágæti en það birti myndband honum til heiðurs í dag með nokkrum vel völdum stoðsendingum og nú er bara að vona að það keyri skyttuna í gang fyrir leikinn á móti Þýskalandi í kvöld. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. 19. janúar 2019 10:00 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon, hægri skytta íslenska landsliðsins í handbolta, hefur ekki verið að finna sig á HM 2019 og sat til dæmis á bekknum allan seinni hálfleikinn á móti Makedóníu í síðasta leik. Þessi útsjónarsami Selfyssingur, sem spilar með stórliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni, er aðeins búinn að skora ellefu mörk á mótinu (2,2 að meðaltali í leik) og gefa sjö stoðsendingar (1,4 að meðaltali í leik). Markafjöldinn kemur minna á óvart en lág tala stoðsendinga því Ómar er ótrúlega klókur og klár spilari sem gerir mikið af því að finna samherja sína. Yfirsýn Ómars á velli er hans helsta vopn. Ómar Ingi hefur spilað frábærlega með Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í vetur og er stoðsendingahæstur í þeirri sterku deild eftir 18 umferðir með 80 stoðsendingar eða 4,4 að meðaltali í leik. Hann er tíu stoðsendingum á undan næstum mönnum sem eru Chris Holm Jörgensen hjá SönderjyskE og Martin Nyberg, leikmaður TMS Ringsted. Báðir hafa gefið 70 stoðsendingar. Facebook-síða dönsku úrvalsdeildarinnar valdi hárréttan tíma til að minna Ómar Inga á eigið ágæti en það birti myndband honum til heiðurs í dag með nokkrum vel völdum stoðsendingum og nú er bara að vona að það keyri skyttuna í gang fyrir leikinn á móti Þýskalandi í kvöld.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. 19. janúar 2019 10:00 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29
Vítabaninn Björgvin vaknaður Enginn markvörður hefur varið fleiri víti en Björgvin Páll Gústavsson eftir riðlakeppnina á HM í handbolta. Vafasöm vítaköst Barein virtust kveikja á Björgvini sem hefur ekki litið um öxl eftir það. 19. janúar 2019 10:00
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Íslenski veggurinn var bara í „einhverju zone-i“ Arnar Freyr Arnarsson spilaði stórbrotna vörn á móti Makedóníu og vonast til að endurtaka leikinn í kvöld. 19. janúar 2019 09:00