Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 18:45 Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur. Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur.
Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13
Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00
Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00
Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39