Ekki ein misheppnuð sending á móti Íslandi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. mars 2019 14:00 Þessi sending rataði á samherja, það er nokkuð ljóst. vísir/getty Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. Umtiti var tæpur vegna meiðsla fyrir leikinn en var metinn heill heilsu og byrjaði leikinn í hjarta frönsku varnarinnar. Það borgaði sig eftir tólf mínútna leik að hafa sett Umtiti í byrjunarliðið þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Kylian Mbappe. Umtiti og félagar í vörninni höfðu ekki mikið að gera þar sem íslenska liðið sótti lítið, en Umtiti steig ekki feilspor. Bókstaflega. Hann átti ekki eina misheppnaða sendingu í leiknum. Hann gaf 107 sendingar og allar rötuðu þær á samherja. Tölfræðisíðan Opta segir engan leikmann í franska landsliðinu hafa náð að klára leik með 100 prósent sendingarhlutfall síðastliðin 10 ár.107 - Samuel Umtiti has completed 100% of his passes v Iceland tonight (107/107), a record for a France player over the last 10 years. Watchmaker. pic.twitter.com/up3rTAgJal — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Efast var um þátttöku Samuel Umtiti fyrir leik Frakklands og Íslands í gær. Hann gat hins vegar tekið þátt í leiknum og hann átti fullkomna kvöldstund. Umtiti var tæpur vegna meiðsla fyrir leikinn en var metinn heill heilsu og byrjaði leikinn í hjarta frönsku varnarinnar. Það borgaði sig eftir tólf mínútna leik að hafa sett Umtiti í byrjunarliðið þegar hann skoraði fyrsta mark leiksins með skalla eftir fyrirgjöf Kylian Mbappe. Umtiti og félagar í vörninni höfðu ekki mikið að gera þar sem íslenska liðið sótti lítið, en Umtiti steig ekki feilspor. Bókstaflega. Hann átti ekki eina misheppnaða sendingu í leiknum. Hann gaf 107 sendingar og allar rötuðu þær á samherja. Tölfræðisíðan Opta segir engan leikmann í franska landsliðinu hafa náð að klára leik með 100 prósent sendingarhlutfall síðastliðin 10 ár.107 - Samuel Umtiti has completed 100% of his passes v Iceland tonight (107/107), a record for a France player over the last 10 years. Watchmaker. pic.twitter.com/up3rTAgJal — OptaJean (@OptaJean) March 25, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Sjá meira
Einkunnir Íslands: Strákarnir sáu aldrei til sólar Ísland átti sér aldrei viðreisnar von gegn heimsmeisturunum. 25. mars 2019 21:35
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 4-0 | Heimsmeistararnir kafsigldu strákana Heimsmeistarar Frakka sýndu allar sínu bestu hliðar í dag og fóru illa með Íslendinga á Stade de France. 25. mars 2019 22:45