Hildur gefur út nýtt lag: „Tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2019 15:30 Hildur hefur undanfarin ár gert frábæra hluti í íslenskri tónlistarsenu. Mynd/Berglaug Petra Garðarsdóttir „Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. „Það er erfitt að vera alltaf að benda á misrétti og þegar hallar á konur og ég verð oft þreytt, því vissulega er ekki gaman að vera alltaf að berjast og rífast. En þessar konur sem ég lít upp til og hafa verið í framlínunni eiga það sameiginlegt að gefast ekki upp þótt á móti blási. Mér finnst svo skemmtileg áskorun að semja popplög um þyngri málefni en bara ást eða ástarsorg og síðustu lög sem ég hef verið að gefa út fjalla um mál sem mér finnst skipta máli. Það er hægt að segja svo margt gegnum tónlist.“Hildur hefur verið að semja lög fyrir aðra erlenda listamenn.Mynd / Berglaug Petra GarðarsdóttirWoman at War er fjórða lagið sem Hildur gefur út sem verður á næstu plötu hennar Intuition sem kemur út í byrjun sumars. „Fyrri lögin hafa fengið góðar viðtökur og má þar helst nefna lagið Picture Perfect sem er komið með 1,5 milljón spilannir á Spotify.“ Hildur hefur síðastliðin tvö ár unnið sem lagahöfundur fyrir aðra tónlistarmenn. Síðastliðinn föstudag kom einmitt út lagið Lights Out sem Hildur samdi með breska tónlistarmanninum Kelvin Jones. Hann hefur verið vinsæll í Þýskalandi og Bretlandi og átti lag sem komst á toppinn í útvarpi í Þýskalandi síðasta sumar. Hér að neðan er hægt að hlusta á bæði lögin. Eins og áður segir er ný plata væntanleg frá Hildi sem kemur á næstu misserum út á Spotify. Lagið Lights On með Kelvin Jones Tónlist Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
„Woman at War er lag sem er mér mjög kært en það var svolítið erfitt að koma þessum pælingum í popplag. Lagið er tileinkað öllum konum sem hafa barist fyrir aðrar konur í gegnum tíðina,“ segir tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir sem frumsýnir nýtt lag á Vísi í dag. „Það er erfitt að vera alltaf að benda á misrétti og þegar hallar á konur og ég verð oft þreytt, því vissulega er ekki gaman að vera alltaf að berjast og rífast. En þessar konur sem ég lít upp til og hafa verið í framlínunni eiga það sameiginlegt að gefast ekki upp þótt á móti blási. Mér finnst svo skemmtileg áskorun að semja popplög um þyngri málefni en bara ást eða ástarsorg og síðustu lög sem ég hef verið að gefa út fjalla um mál sem mér finnst skipta máli. Það er hægt að segja svo margt gegnum tónlist.“Hildur hefur verið að semja lög fyrir aðra erlenda listamenn.Mynd / Berglaug Petra GarðarsdóttirWoman at War er fjórða lagið sem Hildur gefur út sem verður á næstu plötu hennar Intuition sem kemur út í byrjun sumars. „Fyrri lögin hafa fengið góðar viðtökur og má þar helst nefna lagið Picture Perfect sem er komið með 1,5 milljón spilannir á Spotify.“ Hildur hefur síðastliðin tvö ár unnið sem lagahöfundur fyrir aðra tónlistarmenn. Síðastliðinn föstudag kom einmitt út lagið Lights Out sem Hildur samdi með breska tónlistarmanninum Kelvin Jones. Hann hefur verið vinsæll í Þýskalandi og Bretlandi og átti lag sem komst á toppinn í útvarpi í Þýskalandi síðasta sumar. Hér að neðan er hægt að hlusta á bæði lögin. Eins og áður segir er ný plata væntanleg frá Hildi sem kemur á næstu misserum út á Spotify. Lagið Lights On með Kelvin Jones
Tónlist Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira