Hlynur: Breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:50 Hlynur í leik með Stjörnunni. VÍSIR/EYÞÓR Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira
Fyrirliði Stjörnunnar var spurður að því hvort að það sem við sáum í kvöld hafi ekki verið eðlilegur Stjörnuleikur. Það er að segja að þeir hafi náð vopnum sínum aftur og spilað sinn leik. „Jú við komumst í ágætis flæði. Það sem ÍR gerði eftir fyrsta leikinn og sem var fáránlega klókt hjá þeim. Borche náði að snúa mómentinu með þeim með því að gagnrýna dómgæsluna eftir fyrsta leik og snúa þessu upp í slagsmál, færði línuna ótrúlega oft.“ „Við höfðum um tvennt að velja, það er að væla yfir því eða taka svolítið á móti þeim. Mér fannst við ná flæði í okkar leik núna, þeir hafa unnið slagsmálin í undanförnum leikjum. Það hefur ekki vantað upp á baráttu hjá okkur heldur bara svona herslumuninn í lok leikja og þegar mest á reyndi.“ „Við höfðu náttúrlega Ægi sem var stórkostlegur en það hjálpaði mjög mikið að hafa aðra leikmenn til að stíga upp sem gáfu okkur auka búst í fyrri hálfleik.“ „Við þurfum algjörlega að nýta okkur rulluspilarana í næsta leik. Það hefur verið talað um breiddina hjá okkur í allan vetur það er ástæða fyrir því. Í seinasta leik þá nýttum við þá ekki nógu mikið, ég var til dæmis alveg búinn með bensínið og við þurfum þess ekki. Við erum alveg með nógu góða menn á bekknum til að taka álagið af okkur.“ Hlynur var svo að lokum beðinn um að leggja mat á það hvernig hann sæi leikinn fyrir sér á fimmtudaginn. „Við ætlum að reyna að ná upp hraðanum og bara að taka á móti þeim strax því línan verður lögð strax. Eins og ég segi þá náðu þeir að breyta línunni, breyttu einvíginu í körfubolta frá 10. áratugnum og við verðum að vera klárir, njóta þess að spila og vera til.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34 Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira
Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Stjarnan og ÍR þarf að mætast í oddaleik á fimmtudagskvöldið. 15. apríl 2019 22:34
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00