Borche: Ég er ekki ánægður með dómarana Árni Jóhannsson skrifar 15. apríl 2019 22:34 Borche var ekki hrifinn af dómgæslunni í kvöld. vísir/daníel „Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
„Fyrir það fyrsta þá erum við að klikka á allt of mörgum vítum,“ var það fyrsta sem þjálfari ÍR nefndi sem ástæðuna fyrir tapi sinna manna í leik númer fjögur í einvíginu á móti Stjörnunni. Það voru þó fleiri hlutir sem hann gat talið til sem hann og gerði. „Við vorum kannski of spenntir, miðað við þá möguleika sem við áttum í þessum leik og skapaði það stress hjá okkur. Það vor svo tveir hlutir sem við tókum ekki með í njósna vinnuna okkar í fyrsta lagi 34 stig frá Ægi og að 16 af þeim hafi komið af vítalínunni.“ „Ég hefði orðið ánægður ef Matti hefði fengið einhver vítaskot fyrir sömu hlutina og Ægir fékk í dag. Sérstaklega þegar hann var að ráðast á körfuna en þeir flautuðu ekki á það.“ „Mér fannst línan ekki góð hjá dómurunum, þeir dæmdu á eitt í fyrri hálfleik og svo allt annað í þeim seinni. Þeir voru þó að dæma á bæði lið þangað til við nálguðumst aftur og þá breyttu þeir aftur línunni og okkur í óhag.“ „Ég er ekki ánægður með dómarana í kvöld. Þetta var ein ástæða fyrir tapinu. Önnur var að við hefðu þurft að vera klárari í leiknum og ekki einbeita okkur jafn mikið að dómurunum. Við hefðum átt að finna mistökin okkar og laga þau.“ „Það var erfitt að Capers hafi fengið þrjár villur mjög snemma og þess vegna þurfti ég að setja hann á bekkinn og spara hann. Þegar þess þarf þá gerir það okkur erfiðara fyrir.“ „Stjarnan er með gott lið það er á hreinu en ég bjóst við að við myndum ná að halda okkur við okkar leikplan og það sem skilaði okkur sigrum í seinustu tveimur leikjum. Svona er þetta bara en einvígið er jafnt núna og við töpuðum einni orrustu en stríðið heldur áfram þangað til á fimmtudag.“ Borche var svo að lokum spurður hvort hann þyrfti að rýna í taktíkina eða huga leikmanna fyrir oddaleikinn á fimmtudag. „Það er bæði. Stjarnan er með of mikla reynslu og gæði í sínum mönnum. Svo hafa þeir virðingu dómaranna þannig að þeir dæma ekki jafn mikið á þá og venjulega en það er kannski bara mín skoðun,“ sagði Borche.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Stjarnan 75-90 │Stjarnan knúði fram oddaleik Deildar- og bikarmeistarar Stjörnunnar og ÍR mætast í oddaleik á fimmtudaginn. Sigur gefur sæti í úrslitarimmunni í Dominos-deild karla gegn KR. 15. apríl 2019 23:00