Eldurinn breiddist fljótt út um stærstan hluta kirkjunnar og hrundi þak byggingarinnar auk spírunnar. Slökkvistarf stendur enn yfir og er ljóst að gríðarmiklar skemmdir hafa orðið á kirkjunni.
Að neðan má sjá myndband af því þegar kirkjuspíran hrundi, en hún var 19.aldar endurgerð af upprunalegu spírunni sem var reist á árunum 1220 til 1230.
Fréttin hefur verið uppfærð