Messan um Pogba: „Engin trú á að hann verði í heimsklassa“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. apríl 2019 12:30 Pogba fagnar öðru marka sinna um helgina vísir/getty Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Paul Pogba sá um að tryggja Manchester United sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar á Stöð 2 Sport voru þó ekkert sérlega hrifnir af frammistöðu Frakkans. „Það er svo pirrandi að fylgjast með þessum manni því maður veit hversu góður hann gæti verið,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson í þætti gærkvöldsins. „Það er svo mikill óstöðugleiki í honum og mikið af röngum ákvörðunum sem hann er að taka.“ „Þetta er að mínu mati leikmaður sem á að vera orðinn heimsklassa leikmaður, ef hann ætlar að verða það. En ég hef bara enga trú á því að hann sé að fara að ná því.“ „Hann getur þetta allt og hann er frábær leikmaður, en það er eins og hann vilji vera með einhverja sýnimennsku,“ bætti Ólafur Ingi Skúlason við. Pogba skoraði bæði mörk United úr vítaspyrnum, en þeir rauðu unnu leikinn 2-1. Hann var mikið gagnrýndur fyrir það hvernig hann tók vítaspyrnur fyrr í vetur, þegar hann tók fjölmörg lítil skref í aðhlaupinu. Hann er hins vegar hættur því í dag. „Þetta er einhver sýning,“ sagði Jóhannes Karl. „Hann hefur örugglega horft á þetta og hugsað bara, hvað er ég að gera? Þetta er fáránlegt,“ sagði Ólafur Ingi. Alla umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Messan: Pirrandi að horfa á Pogba
Enski boltinn Tengdar fréttir Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15 Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Landsliðin spila í Adidas næstu árin Handbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Fleiri fréttir Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Sjá meira
Tvær vítaspyrnur Pogba tryggðu United mikilvægan sigur United komið upp fyrir Arsenal, að minnsta kosti fram á mánudagskvöld. 13. apríl 2019 18:15
Solskjær: Við áttum þetta ekki skilið Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, segir að lið hans hafi sloppið með skrekkinn í gær og hafi verið heppið með að fá þrjú stig. 14. apríl 2019 10:45