Regnbogafáni bannaður á byggingum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 17. september 2019 06:45 Sölvesborg er heimabær hins umdeilda Jimmie Akesson. Nordicphotos/AFP Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“ Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira
Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum. Sölvesborg er heimabær Jimmie Akesson, leiðtoga hægripopúlistaflokksins Svíþjóðardemókratanna, og flokkurinn situr í meirihluta bæjarstjórnar, ásamt Kristilegum demókrötum, Moderaterna og SoL flokknum. „Hefðir skipta okkur máli og ég veit að margir af eldri kynslóðinni deila þeirri skoðun með okkur,“ sagði Louise Erixon, bæjarfulltrúi Svíþjóðardemókrata og sambýliskona Akesson. Annar talsmaður flokksins, Nicolas Westrup, sagði regnbogafánann pólitískan og eiga því ekkert erindi á opinberar byggingar. Hinsegin samfélagið á svæðinu hefur ákveðið að bregðast við þessu og ákveðið hefur verið að halda gleðigöngu í fyrsta sinn í Sölvesborg á næsta ári. Þá eru margir stjórnmálamenn innan Moderaterna hneykslaðir á samflokksfólki sínu sem ákvað að samþykkja þetta, meðal annars Filippa Reinfeldt, talskona flokksins í málefnum hinsegin fólks og fyrrverandi eiginkona Fredrik Reinfeldt forsætisráðherra árin 2006 til 2014. „Þetta er algjörlega óviðeigandi og ekki samkvæmt stefnu Moderaterna,“ sagði hún. „Að mínu mati er regnbogafáninn tákn frelsisins og réttarins til að vera og elska hvern sem þú vilt.“
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Svíþjóð Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Sjá meira