Metið átti raunveruleikastjarnan Kylie Jenner þegar hún tilkynnti um nafn dóttur sinnar og hafa 18 milljónir líkað við það þá mynd sem kom í febrúar á síðasta ári.
Myndin af egginu birtist á Instagram 4. janúar og stendur einmitt við hana að markmiðið sé að slá heimsmet Jenner.
Það tók því aðeins rúmlega viku að slá metið sem féll í gær.