Liverpool er á toppi deildarinnar en Arsenal í því fimmta sæti. Níu sætum neðar er svo að finna annan sofandi risa, Manchester United.
Ef lagt eru saman stig Arsenal og Manchester United eru þau samanlagt með 25 stig; fimmtán stig frá Arsenal og tíu frá Manchester United.
Liverpool have the same number of points as Arsenal and Man United combined this season... pic.twitter.com/kKZfzg5iXa
— ESPN FC (@ESPNFC) October 21, 2019
Þau eru þar af leiðandi með jafnmörg stig og Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool sem eru með sex stiga forskot á toppi deildarinnar.