Blankur og brottvísaður Derek Terell Allen skrifar 26. nóvember 2019 08:00 Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Námslán Skóla - og menntamál Derek T. Allen Mest lesið Hugleiðingar um virðismat kennara Bergur Hauksson Skoðun Áslaug Arna er framtíðin Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson,Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Skoðun Minning fórnarlamba helfararinnar svívirt Einar Ólafsson Skoðun Hvar stendur barnið mitt í námi? Helga Sigurrós Valgeirsdóttir Skoðun Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Háskóli á heimsmælikvarða - Silju Báru í rektorinn! Erlingur Erlingsson Skoðun Er Inga Sæland Þjófur? Birgir Dýrfjörð Skoðun Er tantra einungis um kynlíf? Rajan Parrikar Skoðun Alþjóðlegir straumar í menntamálum: Valdeflum kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir Skoðun Til þjónustu reiðubúin í Garðabæ Almar Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Reykjavík er höfuðborg okkar allra Ásthildur Sturludóttir,Dagmar Ýr Stefánsdóttir,Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir,Gerður Björk Sveinsdóttir,Íris Róbertsdóttir,Jóna Árný Þórðardóttir,Katrín Sigurjónsdóttir,Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir,Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Sigurjón Andrésson skrifar Skoðun Fjárfestum í vegakerfinu Stefán Broddi Guðjónsson skrifar Skoðun Vandi Háskóla Ísland og lausnir – I – stéttarfélög Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Skjánotkun foreldra - tímarnir breytast og tengslin með? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Til þjónustu reiðubúin í Garðabæ Almar Guðmundsson skrifar Skoðun Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning Hildur Þórðardóttir,Stefanía Gísladóttir skrifar Skoðun Tilvistarkreppa leikskólakennara? Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nauðgunarmál, 2. grein. Upplýsingar fást ekki Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ekki láta aðra kjósa fyrir þig Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Er tantra einungis um kynlíf? Rajan Parrikar skrifar Skoðun Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Alþjóðlegir straumar í menntamálum: Valdeflum kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar Skoðun Háskóli á heimsmælikvarða - Silju Báru í rektorinn! Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Velferð og öryggi barna í skólum og í almenningssamgöngum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um virðismat kennara Bergur Hauksson skrifar Skoðun Hvar stendur barnið mitt í námi? Helga Sigurrós Valgeirsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna er framtíðin Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson,Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Minning fórnarlamba helfararinnar svívirt Einar Ólafsson skrifar Skoðun Minna af þér og meira af öðrum Heiða Björk Sturludóttir skrifar Skoðun Að byggja upp öfluga og flotta leikskóla til framtíðar Ísabella Markan skrifar Skoðun Að koma skriðdreka á Snæfellsnes Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Ræstitækni ehf.: Fríríki atvinnurekandans Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Er samfélagslegt stórslys í uppsiglingu? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Skiptir hugarfarið máli? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Við þurfum ekki að hafa alla með okkur í liði Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Verkfærakistan er alltaf opin Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Píratar til forystu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Beðið fyrir verðbólgu Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Minni pólitík, meiri fagmennska Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ný krydd í skuldasúpuna Helgi Áss Grétarsson skrifar Sjá meira
Vitið þið um störf í boði? Fyrir erlenda námsmenn? Sem tala ófullkomna íslensku en eru að læra? Sem bjóða upp á 200.000kr. á mánuð? Fyrir eingöngu 15 klukkustundir af vinnu vikulega? Þar sem atvinnurekendurnir eru til í að bíða upp að 90 eða fleiri daga svo að viðkomandi geti loksins unnið? Við vitum vel að slík störf eru ekki til, en erlendir nemar, einkum þeir sem utan Evrópska Efnahagsvæðisins koma, þurfa einhvern veginn að finna þau. Þessar pælingar koma í ljósi umræðna um nýtt námslánafrumvarp sem hafa tekið sér stað nýlega. Hvað sem það kallast Lánasjóð Íslenskra Námsmanna eða Menntasjóð Námsmanna, umræðan um sjóðinn er sjóðandi heit meðal íslenskra háskólanema. Sem fulltrúi í Stúdentaráði Háskóla Íslands hef ég verið að drukkna í tali af vöxtum, styrkjum, og verðtryggingum. En sem bandarískur ríkisborgari þýðir allt þetta tiltölulega lítið fyrir mig þar sem ég á ekki rétt að námslánum vegna þjóðerni minnar. Öll þau sem eru ekki íslenskir ríkisborgarar, með fáeinum undantekningum, eru á sama báti. Þótt að aðgengi okkar útlendinga að fjárhagslegri aðstoð sé takmarkað er ætlast samt til af okkur að hafa nægilegan mikinn pening á milli handa samkvæmt reglugerðum. Það sem ég á við með nægilegum miklum peningi er að minnsta kosti 189.875kr. á mánuð. En bíddu! Þessi tala mun örugglega hækka innan árs. Og það mun tilkynna breytinguna aðeins 5-6 vikur áður en það þarf að endurnýja sex mánaða dvalarleyfi þar sem nauðsynlegt er að sanna að komið er með 100.000 auka krónur sem duttu úr himninum. Það má ekki tvær fullar vaktir í viku, nei nei. Ekki einu sinni hugsa um að hefja starfið áður en umsóknin fyrir atvinnuleyfi er komin í gegn eftir hvað getur verið þrjá mánuði (eða fleiri sé vilji til að brjóta lögum, sem er til staðar því miður oftara en við erlendir nemar viljum). Félagar mínir í ráðinu voru alltaf í hneykslu þegar þeim var sagt frá öllu þessu. Hins vegar hafði þessi hneyskla næstum ávallt verið fylgt af viðbrögðum sem þú myndir gefa barni þegar það kvartar um litlan marblett. „Æji, nei. Það er ekki gott!“ Og svo var haldið áfram að ræða vaxtakjör eða niðurfellingu. Þangað til mjög nýlega hefur upplifun mín í þessari umræðu einkennist af útilokun og svartsýni. Þetta breyttist 21. nóvember þegar Stúdentaráð Háskóla Íslands samþykkti tillögu bókuð af mér og Jónu Þóreyju Pétursdóttur, forseti ráðsins. Tillagan lýsir möguleikanum sem við HÍ liggur að veita erlendum nemum styrki til þess að aðstoða þá nema sem eru að upplifa fjárhagslega erfiðleika. Skoðun á þessum möguleika er heppilega á ferli og vonandi kemur eitthvað jákvætt úr þessu. Margar eru spurningarnar sem umkringja þetta mál. Er hægt að aðstoða erlenda nema? Hvaðan myndi þessir peningar koma? Hvernig væri hægt að semja við íslenska háskóla, Útlendingastofnun, Alþingi, og aðra aðila sem gegna hlutverki í þessu? Ég er ekki viss hver réttu svörin eru, en ég veit vissulega að svör eru til og þar af leiðandi eru „Nei“ og „Ég veit það ekki“ ekki lengur ásættanleg svör. Það vantar aðgerðir og það vantar aðgerðir núna. Þúsundir erlendra nema koma til landsins til að læra tungumálið, vinna, og annars leggja eitthvað gott fram við þetta frábært Frón. Það er löngu tímabært að gefa þessum stúdentum eitthvað annað en brottvísunarbréf. Og ef þú ert að velta það fyrir þér, já, ég skrifaði þennan pistil á íslensku sjálfur. Höfundur situr í stúdentaráði fyrir hönd Vöku
Áslaug Arna er framtíðin Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson,Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Skoðun
Skoðun Reykjavík er höfuðborg okkar allra Ásthildur Sturludóttir,Dagmar Ýr Stefánsdóttir,Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir,Gerður Björk Sveinsdóttir,Íris Róbertsdóttir,Jóna Árný Þórðardóttir,Katrín Sigurjónsdóttir,Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir,Sigríður Júlía Brynleifsdóttir,Sigurjón Andrésson skrifar
Skoðun Vindmyllugarðar í einkaeigu ekki hagkvæmir fyrir almenning Hildur Þórðardóttir,Stefanía Gísladóttir skrifar
Skoðun Velferð og öryggi barna í skólum og í almenningssamgöngum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Áslaug Arna er framtíðin Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson,Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar
Áslaug Arna er framtíðin Anton Berg Sævarsson,Birkir Örn Þorsteinsson,Birta Karen Tryggvadóttir,Hulda Dröfn Sveinbjörnsdóttir,Ísak Svavarsson,Lovísa Ólafsdóttir,Páll Orri Pálsson,Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson Skoðun