Elísabet og Hrafn fylgjast spennt með þrekvirki sonar síns í Kanada Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júní 2019 20:45 Máni Hrafnsson ásamt syni sínum, Ronald Bjarka, fyrir fáeinum árum. Mynd/Aðsend Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Hlaupið, Multi Grouse Grind Challenge, er árlegur viðburður og mikil þolraun en á fyrstu fjórum og hálfu tímunum hafði Máni náð fimm sinnum á toppinn og aftur til baka. Máni er sonur Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hrafns Jökulsson rithöfundar en þau fylgjast grannt með þrekvirki sonar síns. Grouse Mountain, eða Gæsarfjall, er 1200 metra hátt en Máni trónir nú á toppi áheitalistans í keppninni og nálgast þrjú þúsund kanadíska dollara, eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur. Máni, sem er 35 ára, hefur annan fótinn í Vancouver enda giftur konu úr borginni, Joey Chan. Hrafn Jökulsson, faðir hlaupagarpsins, fylgist grannt með syni sínum, en hlaupinu lýkur klukkan 7 í fyrramálið að íslenskum tíma og hvetur alla, sem eru í aðstöðu til eftir efnum og ástæðum, til heita á Mána. Elísabet Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarkona og móðir Mána, tekur í sama streng og fylgist ekki síður spennt með. Hægt er að heita á Mána með því að smella hér, og renna öll framlög óskipt til barnaspítalans. Kanada Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Máni Hrafnsson freistar þess nú að hlaupa í 20 klukkustundir samfleytt á tind kanadíska fjallsins Grouse mountain og niður aftur, og safna þannig áheitum í þágu barnaspítalans í Vancouver í Kanada. Hlaupið, Multi Grouse Grind Challenge, er árlegur viðburður og mikil þolraun en á fyrstu fjórum og hálfu tímunum hafði Máni náð fimm sinnum á toppinn og aftur til baka. Máni er sonur Elísabetar Ronaldsdóttur kvikmyndagerðarkonu og Hrafns Jökulsson rithöfundar en þau fylgjast grannt með þrekvirki sonar síns. Grouse Mountain, eða Gæsarfjall, er 1200 metra hátt en Máni trónir nú á toppi áheitalistans í keppninni og nálgast þrjú þúsund kanadíska dollara, eða tæpar 300 þúsund íslenskar krónur. Máni, sem er 35 ára, hefur annan fótinn í Vancouver enda giftur konu úr borginni, Joey Chan. Hrafn Jökulsson, faðir hlaupagarpsins, fylgist grannt með syni sínum, en hlaupinu lýkur klukkan 7 í fyrramálið að íslenskum tíma og hvetur alla, sem eru í aðstöðu til eftir efnum og ástæðum, til heita á Mána. Elísabet Ronaldsdóttir, kvikmyndagerðarkona og móðir Mána, tekur í sama streng og fylgist ekki síður spennt með. Hægt er að heita á Mána með því að smella hér, og renna öll framlög óskipt til barnaspítalans.
Kanada Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira