Liverpool og Everton mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Dregið var í 3. umferðina í kvöld.
Bikarmeistarar Manchester City mæta D-deildarliði Port Vale.
Manchester United mætir Wolves á Molineux, Arsenal tekur á móti Leeds United, Chelsea fær Nottingham Forest í heimsókn og Tottenham sækir Middlesbrough heim.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley drógust gegn C-deildarliði Peterborough United.
Millwall, sem Jón Daði Böðvarsson leikur með, mætir D-deildarliði Newport County.
Leikirnir fara fram í byrjun janúar.
Þriðja umferð ensku bikarkeppninnar:
Leicester - Wigan
QPR - Swansea
Fulham - Aston Villa
Chelsea - Nottingham Forest
Liverpool - Everton
Manchester City - Port Vale
Wolves - Manchester United
Charlton - West Brom
Rochdale/Boston United - Newcastle
Cardiff - Forest Green/Carlisle
Sheffield United - AFC Fylde
Southampton - Huddersfield
Bristol City - Shrewsbury
Bournemouth - Luton Town
Brighton - Sheffield Wednesday
Bristol Rovers/Plymouth - Coventry/Ipswich Town
Eastleigh/Crewe Alexandra - Barnsley
Middlesbrough - Tottenham
Millwall - Newport County
Crystal Palace - Derby County
Solihull Moors/Rotherham - Hull City
Brentford - Stoke City
Fleetwood Town - Portsmouth
Arsenal - Leeds
Gillingham - West Ham
Burton Albion - Northampton Town
Burnley - Peterborough
Birmingham City - Blackburn Rovers
Liverpool og Everton mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“
Íslenski boltinn


Skelltu sér í jarðarför Hauka
Körfubolti


„Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“
Íslenski boltinn




