Síðasta lag kvöldsins tók bandið með Páli Óskari og var um að ræða eitt af hans þekktustu lögum, Ég er eins og ég er.
Stuðlabandið frumsýndi um helgina upptöku af flutningnum á Facebook-síðu bandsins og var stemningin greinilega rosalega í Mosó.
Þetta var lokalag kvöldsins og má sjá upptökuna hér að neðan.
Hljóð- & myndvinnsla: Fannar Freyr Magnússon
Upptökustjórn: Marinó Geir Lilliendahl
Myndataka: Eiríkur Þór Hafdal