Leikmenn og félög sendu samúðarkveðjur til Benik Afobe Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 13:30 James Maddison í bol með skilaboðum til Afobe. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Amora var einungis tveggja ára gömul þegar hún lést. Þessi 26 ára gamli framherji er nú á láni hjá Bristol City en hann er samningsbundinn Stoke City. Hann ólst upp hjá Arsenal en hefur einnig leikið með Bournemouth og Wolves. Afobe greindi frá áfallinu í yfirlýsingu í gær en hann er sjálfur á meiðslalistanum og verður það væntanlega út tímabilið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í september. Margir úr knattspyrnuheiminum hafa sent Afobe og fjölskyldu hans kveðjur en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Benik Afobe, no words or messages on my shirt will ever be enough but just want you to know Me, Leicester city and the footballing world are here for you and your family. Stay strong at this heartbreaking time brother. pic.twitter.com/S0JCLkVxv6 — James Maddison (@Madders10) December 1, 2019Benik, my brother, my words will never mean enough to express how deeply sorry i am for your loss, and i know that no words will heal the pain in your hearts right now, just know i am here for you, Lois and your family always. You, Lois and Alba are our family. And Amora inf… pic.twitter.com/ZyRBZ4AWGT — Jack Wilshere (@JackWilshere) December 1, 2019Important result, and happy to get my first premier league goal • • Only one place I want to direct my attention & that’s to Benik. Whether you pray or not, please keep his family in your thoughts through this tough time. We are all with you bro • • AA pic.twitter.com/JYtAWKE17C — Tyrone Mings (@OfficialTM_3) December 1, 2019Our hearts break for Benik Afobe and his family following the tragic news of his daughter's passing this weekend. The Wolves family are with you, Benik. pic.twitter.com/TYcXyAc7PJ — Wolves (@Wolves) December 1, 2019We are deeply saddened to learn of the tragic passing of Benik Afobe’s daughter, Amora Everyone in the Arsenal family sends love and support to Benik and his family at this heartbreaking time pic.twitter.com/1Z3khyzrph — Arsenal (@Arsenal) December 1, 2019The thoughts and prayers of everyone at Stoke City are with Benik Afobe following this morning's tragic news. We'll be with you, Benik. pic.twitter.com/nVXQTtLfZx — Stoke City FC (@stokecity) December 1, 2019 Enski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Benik Afobe greindi frá því í gær dóttir hans, Amora, hafi látist á föstudaginn eftir baráttu við veikindi. Amora var einungis tveggja ára gömul þegar hún lést. Þessi 26 ára gamli framherji er nú á láni hjá Bristol City en hann er samningsbundinn Stoke City. Hann ólst upp hjá Arsenal en hefur einnig leikið með Bournemouth og Wolves. Afobe greindi frá áfallinu í yfirlýsingu í gær en hann er sjálfur á meiðslalistanum og verður það væntanlega út tímabilið vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í september. Margir úr knattspyrnuheiminum hafa sent Afobe og fjölskyldu hans kveðjur en nokkrar þeirra má sjá hér að neðan.Benik Afobe, no words or messages on my shirt will ever be enough but just want you to know Me, Leicester city and the footballing world are here for you and your family. Stay strong at this heartbreaking time brother. pic.twitter.com/S0JCLkVxv6 — James Maddison (@Madders10) December 1, 2019Benik, my brother, my words will never mean enough to express how deeply sorry i am for your loss, and i know that no words will heal the pain in your hearts right now, just know i am here for you, Lois and your family always. You, Lois and Alba are our family. And Amora inf… pic.twitter.com/ZyRBZ4AWGT — Jack Wilshere (@JackWilshere) December 1, 2019Important result, and happy to get my first premier league goal • • Only one place I want to direct my attention & that’s to Benik. Whether you pray or not, please keep his family in your thoughts through this tough time. We are all with you bro • • AA pic.twitter.com/JYtAWKE17C — Tyrone Mings (@OfficialTM_3) December 1, 2019Our hearts break for Benik Afobe and his family following the tragic news of his daughter's passing this weekend. The Wolves family are with you, Benik. pic.twitter.com/TYcXyAc7PJ — Wolves (@Wolves) December 1, 2019We are deeply saddened to learn of the tragic passing of Benik Afobe’s daughter, Amora Everyone in the Arsenal family sends love and support to Benik and his family at this heartbreaking time pic.twitter.com/1Z3khyzrph — Arsenal (@Arsenal) December 1, 2019The thoughts and prayers of everyone at Stoke City are with Benik Afobe following this morning's tragic news. We'll be with you, Benik. pic.twitter.com/nVXQTtLfZx — Stoke City FC (@stokecity) December 1, 2019
Enski boltinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Fleiri fréttir „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Sjá meira