Yfir 15 stiga hiti í hnjúkaþey fyrir norðan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. desember 2019 07:22 Það er ekkert sérstaklega vetrarlegt hitakortið í dag. veðurstofa íslands Lægðir við suðurhluta Grænlands og hæð yfir Írlandi beina til okkar hlýju og röku lofti langt sunnan úr höfum að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Því er loftið hlýtt yfir landinu og gæti hiti náð yfir 15 stig í hnjúkaþey um norðanvert landið. Annars er í dag útlit fyrir sunnan strekking eða allhvassan vind en í kvöld og nótt má búast við hvassviðri eða stormi í vindstrengjum á norðanverðu landinu. Þá eru horfur á rigningu eða súld en þurrir kaflar á Norður- og Austurlandi. Á morgun er því spáð að kröpp smálægð fari yfir landið frá norðri til suðurs. Verður vindáttin lengst af suðlæg og mjög vætusamt. Undir kvöld snýst vindur svo til vestlægrar áttar á vestanverðu landinu. Þar mun kólna og slyddukennd úrkoma lætur á sér kræla ef að líkum lætur.Veðurhorfur á landinu:Gengur í sunnan 10-18 m/s eftir hádegi, en hvassara í vindstrengjum norðanlands í kvöld og nótt. Víða rigning, en úrkomulítið norðaustan til á landinu. Hiti 7 til 16 stig síðdegis, hlýjast fyrir norðan.Áfram stíf suðlæg átt á morgun og rigning með köflum, talsverð úrkoma sunnan til á landinu eftir hádegi. Vestlægari undir kvöld á vestanverðu landinu með slyddu og kólnar.Á þriðjudag:Suðlæg átt 10-18 m/s og rigning með köflum, talsverð úrkoma sunnan til á landinu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast á Austurlandi. Vestlægari um kvöldið á vestanverðu landinu með éljum og kólnar.Á miðvikudag:Suðvestan 8-15 með éljagangi, en bjartviðri norðaustan til. Kólnandi, frost 0 til 5 stig seinnipartinn.Á fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt með snjókomu eða éljum norðanlands, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 1 til 10 stig. Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Lægðir við suðurhluta Grænlands og hæð yfir Írlandi beina til okkar hlýju og röku lofti langt sunnan úr höfum að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Því er loftið hlýtt yfir landinu og gæti hiti náð yfir 15 stig í hnjúkaþey um norðanvert landið. Annars er í dag útlit fyrir sunnan strekking eða allhvassan vind en í kvöld og nótt má búast við hvassviðri eða stormi í vindstrengjum á norðanverðu landinu. Þá eru horfur á rigningu eða súld en þurrir kaflar á Norður- og Austurlandi. Á morgun er því spáð að kröpp smálægð fari yfir landið frá norðri til suðurs. Verður vindáttin lengst af suðlæg og mjög vætusamt. Undir kvöld snýst vindur svo til vestlægrar áttar á vestanverðu landinu. Þar mun kólna og slyddukennd úrkoma lætur á sér kræla ef að líkum lætur.Veðurhorfur á landinu:Gengur í sunnan 10-18 m/s eftir hádegi, en hvassara í vindstrengjum norðanlands í kvöld og nótt. Víða rigning, en úrkomulítið norðaustan til á landinu. Hiti 7 til 16 stig síðdegis, hlýjast fyrir norðan.Áfram stíf suðlæg átt á morgun og rigning með köflum, talsverð úrkoma sunnan til á landinu eftir hádegi. Vestlægari undir kvöld á vestanverðu landinu með slyddu og kólnar.Á þriðjudag:Suðlæg átt 10-18 m/s og rigning með köflum, talsverð úrkoma sunnan til á landinu síðdegis. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast á Austurlandi. Vestlægari um kvöldið á vestanverðu landinu með éljum og kólnar.Á miðvikudag:Suðvestan 8-15 með éljagangi, en bjartviðri norðaustan til. Kólnandi, frost 0 til 5 stig seinnipartinn.Á fimmtudag og föstudag:Norðlæg átt með snjókomu eða éljum norðanlands, en yfirleitt þurrt og bjart syðra. Frost 1 til 10 stig.
Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent