Febrúarspá Siggu Kling – Meyjan: Hvernig væri að deila ábyrgðinni Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. Þú ert alltaf bjartsýn á lífið, en svolítið vonsvikin yfir annarra manna slóðagangi, en mundu þú getur engum öðrum bjargað en sjálfri þér svo láttu ekki aðra pirra þig, lífið er of stutt fyrir annarra manna drama. Það eru að koma svo margir litlir smásigrar, sigur yfir þessu atriði eða á þessu sviði og allir stórsigrar eru byggðir á slíkum smásigrum. Þú átt akkúrat að hugsa núna að það sem virðist alls ekki vera hægt er svo sannarlega framkvæmanlegt ef þú spyrnir við fótum og spyrð hvað er rétt fyrir mig og mína? Þér eru allir vegir færir þótt þú hugsir kannski, ég get ekki flutt því börnin mín eru í þessum skóla, ég get ekki skipt um vinnu því það er svo gott mötuneyti þar sem ég vinn eða ég verð að halda áfram að vinna þetta því ég fæ 30 þúsund meira en annarsstaðar þar sem kannski væri mun skemmtilegri vinna. Segðu frekar: „Ég þarf að hugsa núna, ég get, ætla og skal eða GÆS“ og þér eru allir vegir færir og þá kemur þetta og lífið breytist, en bara með þessum sérstöku orðum og viðhorfi og þá byrjar fjörið og þú nýtur alls hins besta. Það er búið að vera álag á þér, en það er alltaf þannig hjá þeim sem ábyrgð taka og ef það er einhver sem tekur hana þá ert það þú. Ef hvernig væri að deila ábyrgðinni, væri það ekki bara gott fyrir fjölskylduna, vinina að fá smá hluta? Lífið er eins og veisla, það er nóg til af öllu í alheiminum, en þú þarft að hafa trú á að þú sért í topp partýi og góðri veislu, sért á þeim stað sem þú vilt vera á og með þeim sem þú óskar, því þú velur. Knús og kossar, Kling.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira
Elsku Meyjan mín, ég fór persónulega að skoða svo marga sem ég þekki í Meyjunni og það er svo margt að verða betra, en þér er svo oft illt í þínu stóra hjarta sem rúmar svo marga og margt en getur valdið þér sárri angist, svo núna skaltu bara taka eitt skref í einu og með hverju skrefi líður þér betur. Þú ert alltaf bjartsýn á lífið, en svolítið vonsvikin yfir annarra manna slóðagangi, en mundu þú getur engum öðrum bjargað en sjálfri þér svo láttu ekki aðra pirra þig, lífið er of stutt fyrir annarra manna drama. Það eru að koma svo margir litlir smásigrar, sigur yfir þessu atriði eða á þessu sviði og allir stórsigrar eru byggðir á slíkum smásigrum. Þú átt akkúrat að hugsa núna að það sem virðist alls ekki vera hægt er svo sannarlega framkvæmanlegt ef þú spyrnir við fótum og spyrð hvað er rétt fyrir mig og mína? Þér eru allir vegir færir þótt þú hugsir kannski, ég get ekki flutt því börnin mín eru í þessum skóla, ég get ekki skipt um vinnu því það er svo gott mötuneyti þar sem ég vinn eða ég verð að halda áfram að vinna þetta því ég fæ 30 þúsund meira en annarsstaðar þar sem kannski væri mun skemmtilegri vinna. Segðu frekar: „Ég þarf að hugsa núna, ég get, ætla og skal eða GÆS“ og þér eru allir vegir færir og þá kemur þetta og lífið breytist, en bara með þessum sérstöku orðum og viðhorfi og þá byrjar fjörið og þú nýtur alls hins besta. Það er búið að vera álag á þér, en það er alltaf þannig hjá þeim sem ábyrgð taka og ef það er einhver sem tekur hana þá ert það þú. Ef hvernig væri að deila ábyrgðinni, væri það ekki bara gott fyrir fjölskylduna, vinina að fá smá hluta? Lífið er eins og veisla, það er nóg til af öllu í alheiminum, en þú þarft að hafa trú á að þú sért í topp partýi og góðri veislu, sért á þeim stað sem þú vilt vera á og með þeim sem þú óskar, því þú velur. Knús og kossar, Kling.Frægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Sjá meira