Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. Þótt þú munir bogna elskan mín, þá skaltu aldrei brotna. Desember, janúar og febrúar færa þér erfiða krossgátu en ef þú skoðar aðeins betur þá ertu með lausnarorðið, þá sérðu hvaða orð vantar í krossgátuna. Það er eitthvað einfalt og lítið og eins og smellpassar við þá hurð sem þér finnst vera stíf og streitast á móti því að vera opnuð. Hver mánuður gefur þér frjálsari hendur og lætur þér líða betur vegna þess að þér finnst þú hafir tekið hárréttar ákvarðanir. Fólkið í kringum þig og í þinni návist hefur ekki eins mikil áhrif á þig svo vellíðan streymir og þú færð einhvern veginn þannig kraft að það er eins og þú sért með óskaprik og getir sagt „hókus pókus“. Þú munt finna að þú hefur betri tök á ástinni, en ef þú ert á lausu og ekki búin að kynnast neinum sem fær hjarta þitt til að slá hraðar, þá skaltu vera alveg róleg og vanda svo sannarlega valið á þeirri manneskju sem þú vilt gefa ást þína. Þú átt eftir að upplifa það næsta mánuð og sjá að þú getur eitthvað svo miklu meira en þú hefur verið að bramboltast við, þú einfaldar lífið og gerir það svo sannarlega meðvitað. Samt er eins og þú látir margar áskoranir á sjálfa þig, eins og til dæmis; „Núna fer ég að stunda sjósund eða heimsæki Láru frænku á hverjum degi“ og þú munt elska þessar nýju áskoranir hvort sem þær eru stórar eða bara pínulitlar. Það er svo mikil ástríða í þér og þú elskar svo mikið þó að Satúrnus sé svolítið að stríða ykkur Steingeitunum með því að láta ykkur gera allt svo ábyrgðarfullt. Og að mörgu leyti finnst ykkur þið þurfið að vinna meira en önnur merki og gera betur alla daga, enda eru rosalega margir stríðsmenn fæddir í Steingeitinni. En nú er eins og það sé ekkert stríð, heldur friður ást og umhyggja og lífið knúsar ykkur. Óvenjulegur karakter þinn og geislandi töfrar greiða götu þína, knús og kossar, KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. Þótt þú munir bogna elskan mín, þá skaltu aldrei brotna. Desember, janúar og febrúar færa þér erfiða krossgátu en ef þú skoðar aðeins betur þá ertu með lausnarorðið, þá sérðu hvaða orð vantar í krossgátuna. Það er eitthvað einfalt og lítið og eins og smellpassar við þá hurð sem þér finnst vera stíf og streitast á móti því að vera opnuð. Hver mánuður gefur þér frjálsari hendur og lætur þér líða betur vegna þess að þér finnst þú hafir tekið hárréttar ákvarðanir. Fólkið í kringum þig og í þinni návist hefur ekki eins mikil áhrif á þig svo vellíðan streymir og þú færð einhvern veginn þannig kraft að það er eins og þú sért með óskaprik og getir sagt „hókus pókus“. Þú munt finna að þú hefur betri tök á ástinni, en ef þú ert á lausu og ekki búin að kynnast neinum sem fær hjarta þitt til að slá hraðar, þá skaltu vera alveg róleg og vanda svo sannarlega valið á þeirri manneskju sem þú vilt gefa ást þína. Þú átt eftir að upplifa það næsta mánuð og sjá að þú getur eitthvað svo miklu meira en þú hefur verið að bramboltast við, þú einfaldar lífið og gerir það svo sannarlega meðvitað. Samt er eins og þú látir margar áskoranir á sjálfa þig, eins og til dæmis; „Núna fer ég að stunda sjósund eða heimsæki Láru frænku á hverjum degi“ og þú munt elska þessar nýju áskoranir hvort sem þær eru stórar eða bara pínulitlar. Það er svo mikil ástríða í þér og þú elskar svo mikið þó að Satúrnus sé svolítið að stríða ykkur Steingeitunum með því að láta ykkur gera allt svo ábyrgðarfullt. Og að mörgu leyti finnst ykkur þið þurfið að vinna meira en önnur merki og gera betur alla daga, enda eru rosalega margir stríðsmenn fæddir í Steingeitinni. En nú er eins og það sé ekkert stríð, heldur friður ást og umhyggja og lífið knúsar ykkur. Óvenjulegur karakter þinn og geislandi töfrar greiða götu þína, knús og kossar, KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira