Jimmy Fallon og Stephen Colbert endurgera dúettinn úr Stranger Things Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2019 13:41 Svarið við sögunni endalausu. YouTube/TheTonightShow Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. Þriðja þáttaröð þáttanna kom út fyrr í mánuðinum og þykir hún ekki gefa fyrri þáttaröðum neitt eftir.Hér á eftir verða atriði úr þáttunum rædd, ef lesandi vill ekki verða fyrir svokölluðum spennuspillum er ráðlagt að fara ekki neðar en myndbandið. Þeir Colbert og Fallon endurgera hér atriði úr lokaþætti þriðju þáttaraðar Stranger Things þar sem Dustin Henderson, nær loks sambandi við kærustuna sína Suzie sem margir töldu vera tilbúning Dusty. Dusty vantaði að fá vita hvern Planck-fastinn væri en Suzie vildi ekki segja honum hver hann væri nema að þau myndu syngja saman lagið The NeverEnding Story með breska söngvaranum Limahl. Atriðið vakti mikla lukku og eru eflaust margir sem hafa raulað lagið eftir að hafa lokið við áhorf þáttanna. Sjá má útgáfu spjallþáttastjórnandanna Colbert og Fallon af laginu í myndbandinu að ofan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Spjallþáttastjórnendurnir Jimmy Fallon úr The Tonight Show og Stephen Colbert úr The Late Show hafa miklar mætur á Netflix þáttunum Stranger Things. Þriðja þáttaröð þáttanna kom út fyrr í mánuðinum og þykir hún ekki gefa fyrri þáttaröðum neitt eftir.Hér á eftir verða atriði úr þáttunum rædd, ef lesandi vill ekki verða fyrir svokölluðum spennuspillum er ráðlagt að fara ekki neðar en myndbandið. Þeir Colbert og Fallon endurgera hér atriði úr lokaþætti þriðju þáttaraðar Stranger Things þar sem Dustin Henderson, nær loks sambandi við kærustuna sína Suzie sem margir töldu vera tilbúning Dusty. Dusty vantaði að fá vita hvern Planck-fastinn væri en Suzie vildi ekki segja honum hver hann væri nema að þau myndu syngja saman lagið The NeverEnding Story með breska söngvaranum Limahl. Atriðið vakti mikla lukku og eru eflaust margir sem hafa raulað lagið eftir að hafa lokið við áhorf þáttanna. Sjá má útgáfu spjallþáttastjórnandanna Colbert og Fallon af laginu í myndbandinu að ofan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira