Ensku blöðin ósammála um framtíð Paul Pogba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:00 Paul Pogba í einum af fáum leikjum sínum með Manchester United á leiktíðinni en þarna er hann í leik á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Getty/Ash Donelon Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt. Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira
Paul Pogba hefur ekki spilað með Manchester United liðinu síðan í lok september og Frakkinn hefur verið orðaður við Real Madrid í mjög langan tíma. Svo mikil er óvissan að ensku blöðin slá nú upp tveimur mjög mismundandi fréttum um hann. Paul Pogba hefur verið að glíma við ökklameiðsli síðan í september en síðasti leikur hans með liði Manchester United var á móti Arsenal 30. september síðastliðinn. Paul Pogba hefur ekki farið leynt með það að hann vill komast til spænska félagsins Real Madrid og knattspyrnustjóri Real Madrid, Zinedine Zidane, vill líka fá hann til sín. Stuðningsmenn Manchester United hafa fengið að kynnast lífinu án Paul Pogba síðustu mánuði og það er spurning hvort að þetta sé rétti tíminn til að selja hann. Manchester United 'won't let Paul Pogba leave' for Real Madrid in January. Latest football gossip: https://t.co/xUaA9ne5I1#mufcpic.twitter.com/OgffRZ3rm9— BBC Sport (@BBCSport) December 20, 2019 Það er hins vegar mikil óvissa með hvað gerist þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar og Paul Pogba verður búinn að ná sér af meiðslunum. Daily Mail slær því upp að Manchester United ætli ekki að leyfa honum að fara til Real Madrid í janúar og að Ole Gunnar Solskjær ætli sér að nota hann á seinni hluta tímabilsins. EXCLUSIVE: Man Utd hierarchy convinced Paul Pogba has played his last game for Red Devils | @DiscoMirrorhttps://t.co/1tJL8sNrQppic.twitter.com/tsQ6zN7QqJ— Mirror Football (@MirrorFootball) December 19, 2019 Í Mirror er aftur á móti allt önnur sýn á málið. Þar kemur fram að leikmenn og starfsmenn Manchester United séu sannfærðir um að Paul Pogba hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United og að hann verði seldur í janúar. Paul Pogba var keyptur til Manchester United fyrir 105 milljónir evra í ágúst 2016 og hann er enn „bara“ 26 ára gamall. Ef enska félagið mun selja hann þá mun hann örugglega kosta sitt.
Enski boltinn Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Sjá meira