Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:09 Jordan Henderson lyftir bikarnum. vísir/getty Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25