Ótrúleg flautukarfa hjá Kawhi | Toronto og Portland unnu oddaleikina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 07:28 Boltinn var ótrúlega lengi ofan í körfuna hjá Leonard. Hér má sjá hann fylgjast með rétt áður en boltinn fór ofan í. Ótrúleg mynd. vísir/getty Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun. NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Það var stór dagur í NBA-deildinni í gær er spilaðir voru tveir oddaleikir í úrslitakeppninni. Þeir voru báðir svakalegir. Portland er ekki hætt að koma mönnum á óvart og þökk sé stórleik CJ McCollum náði liðið að leggja Denver í oddaleik, 100-96. McCollum var óstöðvandi í leiknum og tók liðið á bakið. Hann skoraði 37 stig og Damian Lillard þurfti ekki að skora nema 13 stig að þessu sinni. Portland mun spila við Golden State í úrslitum Vesturdeildarinnar.@CJMcCollum pours in 37 PTS and comes up clutch late, helping the @trailblazers take Game 7 and advance to the Western Conference Finals! #RipCity#NBAPlayoffs Game 1: Tuesday (5/14), 9pm/et, ESPN pic.twitter.com/1g447gru2n — NBA (@NBA) May 12, 2019 Oddaleikur Philadelphia og Toronto var rosalegur og endaði með tveggja stiga sigri Toronto, 92-90. Kawhi Leonard var allt í öllu hjá Toronto og skoraði lygilega sigurkörfu sem má sjá hér neðan.THE SHOT. THE BOUNCE. THE WIN. Kawhi Leonard drops in the #TissotBuzzerBeater to lift the @Raptors to the Game 7 win! #ThisIsYourTime#WeTheNorthpic.twitter.com/bpRx7GXiKu — NBA (@NBA) May 13, 2019 Leonard endaði með 41 stig í leiknum en hann fór afar mikinn í þessu einvígi og vel við hæfi að hann skildi klára það. Toronto spilar við Milwaukee í úrslitum Austurdeildarinnar. Sú rimma byrjar á miðvikudag en hin undanúrslitarimman byrjar á morgun.
NBA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira