Nýsjálendingar kjósa um lögleiðingu líknardráps Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2019 14:38 Jacinda Ardern er forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Getty Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum. Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira
Nýsjálenska þingið samþykkti í dag að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram hvort að lögleiða eigi líknardráp í landinu. Eftir heitar umræður á þinginu var tillagan samþykkt með 63 atkvæðum gegn 57. Þjóðaratkvæðagreiðslan verður haldin samhliða þingkosningum á næsta ári. Á sama tíma verður kosið um hvort að lögleiða eigi kannabis. Þingið þarf raunar að samþykkja að þjóðaratkvæðagreiðsla um lögleiðingu líknardráps fari fram í enn einni atkvæðagreiðslunni, en ljóst þykir að gefið verði grænt ljós á hana eftir að þingmenn popúlistaflokksins New Zealand First, sem áður höfðu lýst yfir efasemdum með tillöguna, lýstu yfir stuðningi. Harete Hipango, þingmaður hins íhaldssama Þjóðernisflokks, segir hugmyndir um lögleiðingu líknardráps vera andstyggilegar. Segir hún það vera skyldu ríkisvaldsins að vernda þá sem væru í hvað viðkvæmastri stöðu. Þingmaðurinn David Seymour frá hægriflokknum ACT segir að allir nauðsynlegir varnaglar séu fyrir hendi. Þetta séu þá lög sem eigi við um fólk sem hafi greinst með banvænan sjúkdóm og fengið þá greiningu frá tveimur ólíkum læknum.
Líknardráp Nýja-Sjáland Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira