Gulldrengurinn ásakaður um kynferðisbrot Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2019 10:30 Oscar De La Hoya. Getty/Omar Vega Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni. Box Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira
Oscar De La Hoya, sexfaldur heimsmeistari í hnefaleikum, hefur verið ákærður um að hafa misnotað konu á heimili sínu fyrir tveimur árum. Breska ríkisútvarpið hefur fengið að skoða réttargögn í málinu sem þá 29 ára gömul kona hefur höfðað gegn Oscar De La Hoya. Þar er De La Hoya ásakaður um nauðgun, líkamsárás, kynjamisrétti, vanrækslu og að hafa valdið konunni miklum tilfinningalegum skaða. Kynferðisbrotið á að hafa átt sér stað á heimili Oscar De La Hoya árið 2007.Former six-weight world champion Oscar De La Hoya has been accused of sexually assaulting a woman at his home in 2017. More here https://t.co/R3w1q6TIOwpic.twitter.com/eacJZU3JgQ — BBC Sport (@BBCSport) October 23, 2019Oscar De La Hoya er 46 ára gamall en konan er fimmtán árum yngri en hann. Þau áttu í kynferðislegu sambandi á þessum tíma. Talsmaður Oscar De La Hoya segir að ekkert sé til í þessum ásökunum og að skjólstæðingur sinn sé alsaklaus í þessu mál. Konan sækir málið fyrir borgardómi og vill fá peningabætur frá De La Hoya. Í yfirlýsingu frá fyrirtæki De La Hoya, Golden Boy Promotions, segir meðal annars að hann sem farsæll viðskiptamaður sé kjörið skotmark. „Við neitum þessum ásökunum algjörlega og okkur hlakkar til að verja nafn og orðspor Oscars,“ segir í yfirlýsingunni.
Box Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Sjá meira