Helgi Sig: Get ekki kvartað Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 18:35 Helgi léttur ásamt aðstoðarmönnum sínum. vísir/daníel Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45