Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2019 22:16 Konan var flutt á sexhjóli í sérútbúinn jeppa. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34