Handbolti

Seinni bylgjan: Mikil öryggisgæsla í KA-heimilinu og Einar Ingi labbar yfir Origo-dúkinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Af ýmsu var að taka í hinum stórskemmtilega lið, Hvað ertu að gera maður? í Seinni bylgjunni í gær.

Þar er farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin úr leikjum í Olís-deildunum í handbolta.

Meðal þess sem vakti athygli strákanna í Seinni bylgjunni í gær var mikil öryggisgæsla á leik KA og ÍR í KA-heimilinu.

Þá nokkuð um léleg vítaköst, slakar markvörslur og Einar Ingi Hrafnsson, leikmaður Aftureldingar, lenti í hremmingum þegar hann fór upp í stúku í Kaplakrika eftir að hafa fengið rauða spjaldið gegn FH.

Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×