Kardináli áfrýjar barnaníðsdómi Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2019 08:23 Pell kardináli misnotaði kórdrengi í Melbourne á 10. áratugnum. Vísir/EPA George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn. Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
George Pell, ástralskur kardináli, ætlar að áfrýja sex ára fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að misnota tvo kórdrengi kynferðislega. Dómarar gætu ákveðið að fella dóminn úr gildi eða skipa fyrir um ný réttarhöld yfir Pell. Dómurinn yfir Pell, sem er 77 ára gamall, féll í mars. Hann var fundinn sekur í fimm ákæruliðum að hafa misnotað tvo þrettán ára gamla drengi í dómkirkju heilags Patreks þegar hann var erkibiskup í Melbourne á 10. áratugnum.Reuters-fréttastofan segir að þrjár forsendur séu fyrir áfrýjun Pell. Lögmenn hans telja að kviðdómur hafi komist að ósanngjarnri niðurstöðu miðað við sönnunargögn í málinu, dómari hafi gert mistök með því að leyfa verjendunum ekki að sýna myndband í lokamálsvarnarræðu og að grundvallargalli hafi verið á réttarhöldunum því Pell hafi ekki lýst afstöðu til ákærunnar fyrir kviðdómi. Pell var einn nánasti ráðgjafi Frans páfa og var handvalinn af honum til að stýra fjármálum Páfagarðs árið 2014. Hann er hæst setti yfirmaður kaþólsku kirkjunnar í heiminum sem hefur verið sakfelldur fyrir að misnota börn.
Ástralía Trúmál Tengdar fréttir Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55 Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32 Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Kardináli í sex ára fangelsi fyrir barnaníð Ástralski kardinálinn George Pell var í gærkvöldi dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að misnota tvo ástralska drengi kynferðislega. 13. mars 2019 07:55
Kardinálinn Pell fundinn sekur um kynferðisbrot gegn drengjum George Pell er sá hæst setti innan kaþólsku kirkjunnar á heimsvísu sem fengið hefur slíkan dóm. 26. febrúar 2019 07:32
Fréttamenn gætu verið fangelsaðir eftir dóm yfir kardinála Ástralskir fjölmiðlar máttu ekki fjalla um dóminn yfir Pell kardinála þegar hann féll í desember vegna lögbanns sem átti að tryggja sanngirni áframhaldandi réttarhalda yfir honum. Þeir sem sögðu frá því í einhverri mynd gætu átt von á ákæru. 26. febrúar 2019 12:16