7 laxar á land við opnun Norðurár Karl Lúðvíksson skrifar 5. júní 2019 09:47 Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí. Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Veiði
Norðurá opnaði í gær fyrir veiði en það hefur í gegnum tíðina alltaf verið beðið eftir þessum degi með mikilli eftirvæntingu. Það sem veiðimenn tóku kannski vel eftir var að það er mun minna vatn í ánni við opnun en mörg undanfarin ár og staðan er bara þannig að ef áin á að vera veiðandi á besta tíma verður að fara rigna. Alls komu sjö laxar upp úr ánni fyrsta daginn og allir á morgunvatkinni. Seinni vaktinn skilaði engum á land en sett var í nokkra sem sluppu af eins og gengur og gerist. Blanda opnar í dag og við bíðum fregna úr henni sem og Þverá og Kjarrá. Árnar opna síðan hver af annri og þær síðustu 1. júlí.
Mest lesið Sjóbleikjan mætt í Flókadalsá Veiði Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Langá opnaði í morgun með tveimur löxum Veiði Framkvæmdir við nýtt veiðihús í Norðurá hefjast í haust Veiði 50% afsláttur í Ytri Rangá Veiði Skiptir stærðin svona miklu máli? Veiði Kavíar er nýja flugan sem þú þarft að prófa Veiði