Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2019 09:15 Jónas óttast ekki illan fyrirboða. Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nóvember næstum liðinn. Vetrarmyrkrið skollið á. Dómsdagur er yfirvofandi, en ekki eins og við hefðum óskað okkur. Sviplegar útrýmingarhamfarir hljóta í eðli sínu að hafa meiri sjarma en hæg æting á sjálfbærni vistkerfa. Engu að síður er til tónlistarstefna sem kennd er við endalokin, og getur vonandi veitt dómsdagsrokksþyrstum gestum Doomcember einhvers konar kaþarsis frá loftslagskvíða og öðru sem lamar verkgetu þeirra í að sporna við umræddum loftslagsáhrifum. Einn þeirra sem hefur endurtekið hlustað eftir hljómagangi heimsendans er Jónas Hauksson, trommari dómsdagsrokksveita á borð við Morpholith og CXVIII. Hann er einnig einn skipuleggjenda Doomcember hátíðarinnar sem haldinn er á Gauknum um helgina. Þar koma fram nokkrar af rokksveitum landsins sem eiga það sameiginlegt að falla undir tónlistarstefnur kenndar við doom, sludge eða stoner, ásamt evrópskum kollegum í sveitunum Sunnata og Saturnalia Temple. Jónas setti í tilefni þessa saman dómsdagslagalista fyrir Vísi, sem hlusta má á hér fyrir neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira