Kjörstaðir opnaðir í Bretlandi Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2019 07:33 Kosið er í Englandi, Skotlandi, Wales og á Norður-Írlandi og lokar kjörstöðum klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Getty Bretar ganga að kjörborðinu í dag en þetta eru þriðju þingkosningarnar á minna en fimm ára tímabili. Þá er þetta í fyrsta sinn í nær hundrað ár sem kosið er í landinu í desembermánuði. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í 650 kjördæmum en í Bretlandi er notast við svokölluð einmenningskjördæmi, þannig að kjördæmin eru jafnmörg fulltrúunum á þinginu. Kosið er í Englandi, Skotlandi, Wales og á Norður-Írlandi og lokar kjörstöðum klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Þá hefst talning atkvæða og búist er við því að úrslitin verði að mestu ljós snemma á föstudagsmorgun. Baráttan stendur að mestu á milli Íhaldsflokksins með Boris Johnson forsætisráðherra í broddi fylkingar og Verkamannaflokksins þar sem Jeremy Corbyn fer fremstur í flokki. Flestar kannanir hafa hingað til bent til sigurs íhaldsmanna en eftir því sem nær hefur dregið kjördegi hefur það bil minnkað umtalsvert. Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins á morgun Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. 11. desember 2019 18:45 Leiðtogar á ferð og flugi á síðasta degi kosningabaráttunnar Breskir stjórnmálamenn vinna nú hörðum höndum að því að safna fylgi á síðasta degi kosningabaráttunnar. Þingkosningar verða haldnar á morgun og útlit er fyrir sigur Íhaldsflokksins og Boris Johnson, þó sá sigur gæti verið naumur. 11. desember 2019 08:53 Segir Boris Johnson ljúga um Brexit Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, fellst ekki á að það verði ekki tollgæsla á milli Norður-Írlands og Bretlands þegar Brexit samningur Boris Johnson tekur gildi eins og Johnson hefur haldið fram. 11. desember 2019 00:26 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Bretar ganga að kjörborðinu í dag en þetta eru þriðju þingkosningarnar á minna en fimm ára tímabili. Þá er þetta í fyrsta sinn í nær hundrað ár sem kosið er í landinu í desembermánuði. Kjörstaðir opnuðu klukkan sjö í 650 kjördæmum en í Bretlandi er notast við svokölluð einmenningskjördæmi, þannig að kjördæmin eru jafnmörg fulltrúunum á þinginu. Kosið er í Englandi, Skotlandi, Wales og á Norður-Írlandi og lokar kjörstöðum klukkan tíu í kvöld að íslenskum tíma. Þá hefst talning atkvæða og búist er við því að úrslitin verði að mestu ljós snemma á föstudagsmorgun. Baráttan stendur að mestu á milli Íhaldsflokksins með Boris Johnson forsætisráðherra í broddi fylkingar og Verkamannaflokksins þar sem Jeremy Corbyn fer fremstur í flokki. Flestar kannanir hafa hingað til bent til sigurs íhaldsmanna en eftir því sem nær hefur dregið kjördegi hefur það bil minnkað umtalsvert.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins á morgun Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. 11. desember 2019 18:45 Leiðtogar á ferð og flugi á síðasta degi kosningabaráttunnar Breskir stjórnmálamenn vinna nú hörðum höndum að því að safna fylgi á síðasta degi kosningabaráttunnar. Þingkosningar verða haldnar á morgun og útlit er fyrir sigur Íhaldsflokksins og Boris Johnson, þó sá sigur gæti verið naumur. 11. desember 2019 08:53 Segir Boris Johnson ljúga um Brexit Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, fellst ekki á að það verði ekki tollgæsla á milli Norður-Írlands og Bretlands þegar Brexit samningur Boris Johnson tekur gildi eins og Johnson hefur haldið fram. 11. desember 2019 00:26 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent Fleiri fréttir Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Sjá meira
Útlit fyrir sigur Íhaldsflokksins á morgun Bretar kjósa sér nýtt þing á morgun. Kannanir benda til þess að Íhaldsflokkurinn verði stærstur og nái jafnvel hreinum meirihluta. 11. desember 2019 18:45
Leiðtogar á ferð og flugi á síðasta degi kosningabaráttunnar Breskir stjórnmálamenn vinna nú hörðum höndum að því að safna fylgi á síðasta degi kosningabaráttunnar. Þingkosningar verða haldnar á morgun og útlit er fyrir sigur Íhaldsflokksins og Boris Johnson, þó sá sigur gæti verið naumur. 11. desember 2019 08:53
Segir Boris Johnson ljúga um Brexit Simon Coveney, utanríkisráðherra Írlands, fellst ekki á að það verði ekki tollgæsla á milli Norður-Írlands og Bretlands þegar Brexit samningur Boris Johnson tekur gildi eins og Johnson hefur haldið fram. 11. desember 2019 00:26