„Gunnhildur Fríða“ verður á nagladekkjum í vetur Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2019 20:00 Hjólin fengu nöfn vina og vandamanna rekstraraðilanna. Vísir/Egill Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto. Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Ný deilihjólaleiga hóf starfsemi í Reykjavík í morgun. Um hundrað hjólum hefur verið komið fyrir víðsvegar um borgina en hjólin hafa öll fengið nöfn og heita eftir vinum og vandamönnum rekstraraðila. Borgarstjóri og fleiri fulltrúar Reykjavíkurborgar voru fyrstir til að prófa hjólin í morgun sem öll hafa fengið nöfn.Sjá einnig: Bjóða áskrift að hjóli í borginni á 3500 krónur „Við einfaldlega höfðum samband við vini okkar og vandamenn og buðum þeim að láta skýra hjól í höfuðið á sér,“ segir Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna. „Hjólin eru hundrað í heildina og við ætlum okkur að vera komin með 180 hjól áður en að samningstímanum lýkur við Reykjavíkurborg, sem sagt næstu tvö árin.“Eyþór Máni Stefánsson, framkvæmdastjóri Framúrskarandi ehf. sem rekur hjólaleiguna.Vísir/VilhelmHægt er að panta hjól með farsímaappi en hjólaleigan er rekin undir merkjum Donky Republic sem leigir hjól mörgum borgum Evrópu. Kerfið á Íslandi er rekið af Framúrskarandi ehf. samkvæmt þjónustusamningi við borgina. „Hjólin verða aðgengileg allan ársins hring og verða á nagladekkjum á veturna,“ segir Eyþór. Með nokkrum smellum er hægt að leigja sér hjól í appinu en verði verður stillt í hóf að sögn Eyþórs. Í fréttinni hér að neðan útskýrir Eyþór hvernig leigan virkar. Fréttamaður fékk úthlutað hjólinu Gunnhildi Fríðu sem verður á nagladekkjum í vetur líkt og hin hundrað hjólin sem meðal annars bera nöfn Magga Mix og Vilhelms Neto.
Hjólreiðar Reykjavík Samgöngur Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira