Hægt væri að stækka selalaugina innan árs með fjármagni frá borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. apríl 2019 19:30 Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell. Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Hraunrásin óheppileg en vonar að garðarnir haldi Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira
Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell.
Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Hraunrásin óheppileg en vonar að garðarnir haldi Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira