Birtist úr þokunni og þeyttist inn á slysstað Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2019 19:30 Skjáskot úr myndbandi frá vettvangi slyssins. Hér sjást viðbragðsaðilar forða sér frá flutningabílnum. Skjáskot/twitter Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir. Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Mildi þykir að ekki fór verr þegar ökumaður missti stjórn á flutningabíl sínum í Texasríki í Bandaríkjunum á föstudag og ók inn á vettvang umferðarslyss. Myndband af atvikinu hefur vakið töluverða athygli. Atburðarásinni er lýst í frétt CNN. Þar segir að viðbragðsaðilar hafi verið við rannsókn á árekstri tveggja bíla við hraðbraut númer 84 í Lubbock-sýslu í Texas þegar flutningabíll, þó ekki sá sami og náðist á myndband, kom akandi, rann til og rakst á bílana á slysstað. Fleiri bílar óku í kjölfarið inn á vettvang slyssins og úr varð margra bíla árekstur. Skyggni var afar slæmt á svæðinu vegna þoku, líkt og sést í myndskeiði myndatökumanns sjónvarpsstöðvarinnar KCBD sem var á staðnum til að mynda bílana sem lent höfðu í árekstrinum. Í myndbandi hans sést svo annar flutningabíll birtast undan þokunni og þeytast inn á slysstaðinn. EXCLUSIVE VIDEO: KCBD crew captures video of semi crash on Slaton Highway. - Full story here: https://t.co/xb48usLmz4pic.twitter.com/MMzf9rKQEf— KCBD NewsChannel11 (@KCBD11) December 27, 2019 Í frétt CNN af atvikinu segir að bíllinn hafi rekist á bæði lögreglumann og pallbíl áður en hann staðnæmdist í nærliggjandi skurði. Lögreglumaðurinn og ökumaður pallbílsins voru fluttir slasaðir á sjúkrahús en eru ekki taldir lífshættulega slasaðir.
Bandaríkin Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira