Klopp fékk allt Liverpool-liðið til þess að veltast úr hlátri í lokaræðunni fyrir úrslitaleikinn í fyrra Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2019 11:00 Klopp og Wijnaldum í úrslitaleiknum í ár. vísir/getty Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, greindi frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi haldið stórkostlega ræðu fyrir úrslitaleikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í fyrra. Lokaræðan í búningsherberginu áður en haldið var út í leikinn var í léttari tón en leikmennirnir höfðu búist við. Klopp birist á nærbuxum frá CR7-línunni sem er hönnun frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo var einmitt í liði Real liðinu í úrslitaleiknum í Kiev 2018 en Liverpool tapaði leiknum 3-1 eftir tvö hörmuleg mistök Lloris Karius í marki Liverpool."The whole changing room was on the floor laughing their heads off". But what did Jurgen Klopp do before the 2018 Champions League final? https://t.co/qVrODnLWo7pic.twitter.com/QHYGnO3Tnp — Mirror Football (@MirrorFootball) August 14, 2019 „Við sáum að hann var í nærbuxum frá CR7. Hann hélt fundinn með bolinn sinn innan á CR7-buxunum. Allt liðið veltast um af hlátri,“ sagði Wijnaldum. „Þetta braut ísinn. Yfirleitt í þessum stöðum eru öllum alvara og eru einbeittir en hann var rólegur og kom með þessa brandara.“ „Hann hefur verið með hundrað brandara eins og þennan. Ef þú ert með stjóra sem er svona sjálfsöruggur og rólegur þá mun þetta hafa áhrif á leikmennina.“ Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Sjá meira
Georginio Wijnaldum, miðjumaður Liverpool, greindi frá því að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafi haldið stórkostlega ræðu fyrir úrslitaleikinn gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í fyrra. Lokaræðan í búningsherberginu áður en haldið var út í leikinn var í léttari tón en leikmennirnir höfðu búist við. Klopp birist á nærbuxum frá CR7-línunni sem er hönnun frá Cristiano Ronaldo. Ronaldo var einmitt í liði Real liðinu í úrslitaleiknum í Kiev 2018 en Liverpool tapaði leiknum 3-1 eftir tvö hörmuleg mistök Lloris Karius í marki Liverpool."The whole changing room was on the floor laughing their heads off". But what did Jurgen Klopp do before the 2018 Champions League final? https://t.co/qVrODnLWo7pic.twitter.com/QHYGnO3Tnp — Mirror Football (@MirrorFootball) August 14, 2019 „Við sáum að hann var í nærbuxum frá CR7. Hann hélt fundinn með bolinn sinn innan á CR7-buxunum. Allt liðið veltast um af hlátri,“ sagði Wijnaldum. „Þetta braut ísinn. Yfirleitt í þessum stöðum eru öllum alvara og eru einbeittir en hann var rólegur og kom með þessa brandara.“ „Hann hefur verið með hundrað brandara eins og þennan. Ef þú ert með stjóra sem er svona sjálfsöruggur og rólegur þá mun þetta hafa áhrif á leikmennina.“
Enski boltinn Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Sjá meira