Á YouTube-síðunni Top Trending er búið að taka saman tíu dýrustu veraldlegu hluti Bill Gates. Þegar menn eiga svona mikinn pening þá er vel hægt að eyða þeim og svona gerir Gates það.
Hvort sem það eru villur út um allan heim, listaverk, einkaþotur, rándýrir bílar, risa trampólín herbergi fyrir dætur sínar. Hann á þetta allt eins og sjá má hér að neðan.